Spariafmælistónleikar fyrstu plötu Moses Hightower Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2021 13:00 Platan Búum til börn kom út fyrir 11 árum. Sigríður Ása Moses Hightower ætlar að halda afmælistónleikaröð í tilefni þess að 11 ár eru síðan fyrsta platan þeirra, Búum til börn, kom út. Platan verður flutt í heild – með lúðrum, bakröddum og mörgum af upprunalegu flytjendunum. „Sum lögin á fyrstu plötunni höfum við ekki spilað síðan sirka 2011, þannig að þetta verður fróðlegt. Hljómsveitin er allt öðruvísi í dag, og meðlimirnir auðvitað farnir að láta talsvert á sjá, en við erum enn að,“ segir Steingrímur Karl Teague meðlimur sveitarinnar í samtali við Vísi. Hann segir að um sé að ræða sérstaka spariafmælistónleika. Tónleikarnir fara fram 10. og 11. júní í Bæjarbíói í Hafnarfirði, 12. júní á Græna hattinum Akureyri og 20. júní í Midgard Base Camp, Hvolsvelli. Einnig verða þar flutt nýrri lög, til dæmis af nýjustu plötu þeirra Lyftutónlist. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins. „Þegar fyrsta plata hljómsveitarinnar Moses Hightower, Búum til börn, kom út í júlí 2010 voru gagnrýnendur og hlustendur sammála um að hér kvæði við nýjan tón í íslenskri tónlist. Útsetningar, hljóðheimur og spilamennska sóttu óspart í sálartónlist 7. og 8. áratugar, en textar þóttu minna á íslenskt lopapeysupopp frá sama tímabili, ekki síst Spilverk þjóðanna. Í öllu falli var plötunni tekið fagnandi, og lögin „Vandratað“ og „Bílalest út úr bænum“ hljómuðu látlaust úr viðtækjum landsins,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Í kjölfarið birtist platan á hinum og þessum listum yfir bestu plötur ársins, og sveitin fékk tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir plötu ársins og textahöfunda ársins. „Í tilefni þess að 11 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar (gisp!) ætlar hljómsveitin að halda tónleika hringinn í kringum landið, skrýdd mörgum af sömu silkimjúku gestaflytjendunum og heiðruðu hana á plötunni: Óskar Guðjónsson leikur á sax, Samúel Jón Samúelsson á básúnu og Kjartan Hákonarson á trompet og flugelhorn, og bakraddir syngja Bryndís Jakobsdóttir og Rakel Sigurðardóttir. Sannkallaðir sparitónleikar þar sem platan verður leikin í heild sinni, ásamt feikivel völdum öðrum lögum Mosesar, m.a. af nýjustu plötu þeirra, Lyftutónlist!“ Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Platan verður flutt í heild – með lúðrum, bakröddum og mörgum af upprunalegu flytjendunum. „Sum lögin á fyrstu plötunni höfum við ekki spilað síðan sirka 2011, þannig að þetta verður fróðlegt. Hljómsveitin er allt öðruvísi í dag, og meðlimirnir auðvitað farnir að láta talsvert á sjá, en við erum enn að,“ segir Steingrímur Karl Teague meðlimur sveitarinnar í samtali við Vísi. Hann segir að um sé að ræða sérstaka spariafmælistónleika. Tónleikarnir fara fram 10. og 11. júní í Bæjarbíói í Hafnarfirði, 12. júní á Græna hattinum Akureyri og 20. júní í Midgard Base Camp, Hvolsvelli. Einnig verða þar flutt nýrri lög, til dæmis af nýjustu plötu þeirra Lyftutónlist. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins. „Þegar fyrsta plata hljómsveitarinnar Moses Hightower, Búum til börn, kom út í júlí 2010 voru gagnrýnendur og hlustendur sammála um að hér kvæði við nýjan tón í íslenskri tónlist. Útsetningar, hljóðheimur og spilamennska sóttu óspart í sálartónlist 7. og 8. áratugar, en textar þóttu minna á íslenskt lopapeysupopp frá sama tímabili, ekki síst Spilverk þjóðanna. Í öllu falli var plötunni tekið fagnandi, og lögin „Vandratað“ og „Bílalest út úr bænum“ hljómuðu látlaust úr viðtækjum landsins,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Í kjölfarið birtist platan á hinum og þessum listum yfir bestu plötur ársins, og sveitin fékk tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir plötu ársins og textahöfunda ársins. „Í tilefni þess að 11 ár eru liðin frá útgáfu plötunnar (gisp!) ætlar hljómsveitin að halda tónleika hringinn í kringum landið, skrýdd mörgum af sömu silkimjúku gestaflytjendunum og heiðruðu hana á plötunni: Óskar Guðjónsson leikur á sax, Samúel Jón Samúelsson á básúnu og Kjartan Hákonarson á trompet og flugelhorn, og bakraddir syngja Bryndís Jakobsdóttir og Rakel Sigurðardóttir. Sannkallaðir sparitónleikar þar sem platan verður leikin í heild sinni, ásamt feikivel völdum öðrum lögum Mosesar, m.a. af nýjustu plötu þeirra, Lyftutónlist!“
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“