Fimm hundruð dagar síðan Keflavík tapaði síðast á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2021 16:00 Keflvíkingar hafa unnið alla heimaleika sína síðan fyrir að kórónuveiran tók yfir heiminn. Vísir/Hulda Margrét KR-ingar berjast í kvöld fyrir lífi sínu á gólfinu þar sem aðeins eitt lið hefur fagnað sigri undanfarna sextán mánuði. Deildarmeisturum Keflavíkur vantar aðeins einn sigur í viðbót til að enda sjö ára sigurgöngu KR-inga í Domino's deildinni og komast sjálfir í lokaúrslit í fyrsta sinn í meira en áratug. Þessi sigur gæti litið dagsins ljós í Blue höllinni í kvöld. Leikur Keflavíkur og KR hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og Domino's Körfuboltakvöld mun síðan gera leikinn upp strax og honum lýkur. Keflavíkurliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og það er ljóst að verkefni Vesturbæinga er af erfiðari gerðinni. KR-ingar þurfa nú að vinna tvisvar í Blue höllinni í Keflavík þar sem heimamenn í Keflavíkurliðinu hafa unnið sautján leiki í röð og ekki tapað síðan 24. janúar 2020. Í kvöld eru einmitt liðnir fimm hundruð dagar síðan að Keflavík tapaði síðast á heimavelli sínum en þá komu Stjörnumenn í heimsókn og unnu sex stiga sigur, 83-77. Keflavík vann síðustu þrjá heimaleiki sína í deildarkeppninni 2019-20, vann síðan alla ellefu heimaleiki sína í deildinni í vetur og hefur unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Keflavíkur hefur unnið ellefu af þessum sautján leikjum með tíu stigum eða meira og þá hefur liðið unnið 51 af 68 leikhlutum í þessum sautján heimasigrum í röð sem gerir 75 prósent leikhlutanna. Keflavíkurliðið er sérstaklega sterkt í seinni hálfleik þar sem liðið hefur aðeins tapað 4 af 34 leikhlutum sínum síðan í janúar í fyrra. Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81) Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Deildarmeisturum Keflavíkur vantar aðeins einn sigur í viðbót til að enda sjö ára sigurgöngu KR-inga í Domino's deildinni og komast sjálfir í lokaúrslit í fyrsta sinn í meira en áratug. Þessi sigur gæti litið dagsins ljós í Blue höllinni í kvöld. Leikur Keflavíkur og KR hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og Domino's Körfuboltakvöld mun síðan gera leikinn upp strax og honum lýkur. Keflavíkurliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og það er ljóst að verkefni Vesturbæinga er af erfiðari gerðinni. KR-ingar þurfa nú að vinna tvisvar í Blue höllinni í Keflavík þar sem heimamenn í Keflavíkurliðinu hafa unnið sautján leiki í röð og ekki tapað síðan 24. janúar 2020. Í kvöld eru einmitt liðnir fimm hundruð dagar síðan að Keflavík tapaði síðast á heimavelli sínum en þá komu Stjörnumenn í heimsókn og unnu sex stiga sigur, 83-77. Keflavík vann síðustu þrjá heimaleiki sína í deildarkeppninni 2019-20, vann síðan alla ellefu heimaleiki sína í deildinni í vetur og hefur unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Keflavíkur hefur unnið ellefu af þessum sautján leikjum með tíu stigum eða meira og þá hefur liðið unnið 51 af 68 leikhlutum í þessum sautján heimasigrum í röð sem gerir 75 prósent leikhlutanna. Keflavíkurliðið er sérstaklega sterkt í seinni hálfleik þar sem liðið hefur aðeins tapað 4 af 34 leikhlutum sínum síðan í janúar í fyrra. Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81)
Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81)
Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum