Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2021 13:21 Magnús Már Einarsson á skrifstofu Fótbolta.net. vísir/vilhelm Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Í færslu á Twitter segir Magnús að hann ætli að einbeita sér að þjálfun og fjölskyldu sinni. Hann er á sínu öðru tímabili sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. „fotbolti.net hefur verið risastór hluti af mínu lífi alla daga, allt árið um kring síðan árið 2002. Vorið 2002 stofnaði Hafliði Breiðfjörð síðuna og þegar ég sá auglýsingu þar sem auglýst var eftir fólki til að skrifa um leiki þá sótti ég um og byrjaði að skrifa um leiki hjá Aftureldingu. Eitt leiddi af öðru, 13 ára Maggi óð af stað, fór fljótt að skrifa meira og meira á síðuna. Þrátt fyrir að vera 140 cm á hæð og skrækróma á þessum tíma (og reyndar allt til 18 ára aldurs) var mér virkilega vel tekið og fljótlega var ég farinn að fjalla um leiki í öllum deildum og taka viðtöl við ýmsar stjörnur í boltanum. Jose Mourinho var reyndar ekki alveg að átta sig þegar ég bað hann um viðtal á Laugardalsvelli árið 2004....hann hélt líklega að það væri falin myndavél í gangi,“ skrifar Magnús. „Eftir útskrift úr framhaldsskóla árið 2009 fór ég í fullt starf á síðunni þar sem ég hef verið ritstjóri ásamt Elvari Geir Magnússyni í áraraðir. Eftir að hafa skrifað 76918 fréttir á síðuna í gegnum tíðina er komið að kaflaskilum.“ Takk fyrir mig #fotboltinet 19 ár 76918 fréttir Frábærir tímar þar sem ég hef kynnst fullt af góðu fólki pic.twitter.com/HtboNlG1al— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 9, 2021 Magnús segir að hápunktarnir á blaðamannaferlinum hafi verið að fylgja íslenska karlalandsliðinu á stórmótin tvö, EM 2016 og HM 2018. Þrátt fyrir að Magnús sé ekki lengur ritstjóri Fótbolta.net verður hann enn hluthafi í fyrirtækinu. Vistaskipti Lengjudeildin Afturelding Fjölmiðlar Mosfellsbær Tímamót Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Sjá meira
Í færslu á Twitter segir Magnús að hann ætli að einbeita sér að þjálfun og fjölskyldu sinni. Hann er á sínu öðru tímabili sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. „fotbolti.net hefur verið risastór hluti af mínu lífi alla daga, allt árið um kring síðan árið 2002. Vorið 2002 stofnaði Hafliði Breiðfjörð síðuna og þegar ég sá auglýsingu þar sem auglýst var eftir fólki til að skrifa um leiki þá sótti ég um og byrjaði að skrifa um leiki hjá Aftureldingu. Eitt leiddi af öðru, 13 ára Maggi óð af stað, fór fljótt að skrifa meira og meira á síðuna. Þrátt fyrir að vera 140 cm á hæð og skrækróma á þessum tíma (og reyndar allt til 18 ára aldurs) var mér virkilega vel tekið og fljótlega var ég farinn að fjalla um leiki í öllum deildum og taka viðtöl við ýmsar stjörnur í boltanum. Jose Mourinho var reyndar ekki alveg að átta sig þegar ég bað hann um viðtal á Laugardalsvelli árið 2004....hann hélt líklega að það væri falin myndavél í gangi,“ skrifar Magnús. „Eftir útskrift úr framhaldsskóla árið 2009 fór ég í fullt starf á síðunni þar sem ég hef verið ritstjóri ásamt Elvari Geir Magnússyni í áraraðir. Eftir að hafa skrifað 76918 fréttir á síðuna í gegnum tíðina er komið að kaflaskilum.“ Takk fyrir mig #fotboltinet 19 ár 76918 fréttir Frábærir tímar þar sem ég hef kynnst fullt af góðu fólki pic.twitter.com/HtboNlG1al— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 9, 2021 Magnús segir að hápunktarnir á blaðamannaferlinum hafi verið að fylgja íslenska karlalandsliðinu á stórmótin tvö, EM 2016 og HM 2018. Þrátt fyrir að Magnús sé ekki lengur ritstjóri Fótbolta.net verður hann enn hluthafi í fyrirtækinu.
Vistaskipti Lengjudeildin Afturelding Fjölmiðlar Mosfellsbær Tímamót Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Sjá meira