Báðir voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slysið en ekkert er komið fram um líðan þeirra.
Rannsókn stendur yfir á tildrögum slyssins og segir Lögreglan á Norðurlandi vestra að umferðartafir verði á Siglufjarðarvegi á meðan hún fer fram.