Jóhanna Lea naumlega í átta manna úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2021 18:46 Jóhanna Lea komst áfram í 8 manna úrslit og á enn möguleika á að tryggja sér þátttökurétt á fjórum risamótum. Kylfingur.is Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir komst í dag í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins í golfi sem fram fer í Kilmarnock í Skotlandi.. Lagði hún Emily Toy í 16 manna úrslitum mótsins. Ragnhildur Kristinsdóttir var efst eftir tvo hringi á mótinu en hún er nú dottin úr leik líkt og Hulda Clara Gestsdóttir. Jóhanna Lea lagði Emily Toy í holukeppni í dag. Keppni þeirra var æsispennandi, réðust úrslitin ekki fyrr en á 18. og síðustu holu dagsins. Fyrir síðustu holuna var Jóhanna Lea með einnar holu forskot. Þær léku hins vegar báðar lokaholu dagsins á fimm höggum og því hafði Jóhanna Lea betur. Hún er þar með komin áfram í átta manna úrslit. Þar mætir Jóh hinni írsku Katie Lanigan. The Toy Story is done @ToyEmily1 loses on the last hole to Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir of Iceland https://t.co/yIeblEWi9K pic.twitter.com/e8HfIfTfci— The R&A (@RandA) June 10, 2021 Til mikils er að vinna á mótinu en sigurvegari þess fær þátttökurétt á fjórum risamótum: AIG-mótinu, Opna bandaríska meistaramótinu, Evian-meistaramótinu og Augusta National-mótinu. Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ragnhildur Kristinsdóttir var efst eftir tvo hringi á mótinu en hún er nú dottin úr leik líkt og Hulda Clara Gestsdóttir. Jóhanna Lea lagði Emily Toy í holukeppni í dag. Keppni þeirra var æsispennandi, réðust úrslitin ekki fyrr en á 18. og síðustu holu dagsins. Fyrir síðustu holuna var Jóhanna Lea með einnar holu forskot. Þær léku hins vegar báðar lokaholu dagsins á fimm höggum og því hafði Jóhanna Lea betur. Hún er þar með komin áfram í átta manna úrslit. Þar mætir Jóh hinni írsku Katie Lanigan. The Toy Story is done @ToyEmily1 loses on the last hole to Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir of Iceland https://t.co/yIeblEWi9K pic.twitter.com/e8HfIfTfci— The R&A (@RandA) June 10, 2021 Til mikils er að vinna á mótinu en sigurvegari þess fær þátttökurétt á fjórum risamótum: AIG-mótinu, Opna bandaríska meistaramótinu, Evian-meistaramótinu og Augusta National-mótinu.
Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira