Sextán ára drengur handtekinn fyrir vopnalagabrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2021 07:10 Níu ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Vísir/Vilhelm Sextán ára gamall drengur var handtekinn á öðrum tímanum í nótt í Breiðholti grunaður um hótanir, brot á vopnalögum og brot gegn opinberum starfsmanni. Hann er sagður hafa verið að hóta fólki með eggvopni og er málið nú unnið með aðkomu föður drengsins og fulltrúa Barnaverndar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira