Anníe Mist: Hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 10:30 Anníe Mist Þórisdóttir er þakklát manninum sínum Frederik Ægidiuss em hún segir vera klettinn í lífi hennar. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin inn á sína elleftu heimsleika í CrossFit og hún hefur núna gert upp síðustu helgi í pistli. Anníe Mist tryggði sig inn á heimsleikana aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist dótturina Freyju Mist sem hún fæddi í ágúst í fyrra. Anníe Mist verður búin að ljúka keppni á heimsleikunum áður en dóttir hennar heldur upp á eins árs afmælið sitt. Það má heyra á orðum Anníe Mistar að þetta fyrsta tímabil eftir fæðinguna hefur reynst henni afar krefjandi sem gerir heimsleikasætið hennar enn meira afrek. Hún gafst hins vegar ekki upp og gerði mjög vel um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Í júlí fer ég á mína elleftu heimsleika. Ég hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður. Ég var ekki viss um hvort líkaminn minn yrði tilbúinn eða hvort að hugur minn væri klár,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég hef lagt á mig vinnuna í salnum en það er fjölskylda mín, vinir og liðsfélagarnir sem styðja við bakið á mér svo ég geti gert það. Ég hef aldrei áður þurft eins mikið á þeim að halda og þakka þeim mjög mikið og frá mínum hjartarótum,“ skrifaði Anníe. „Frederik Ægidius er kletturinn minn og hann hefur alltaf trú á mér þótt að ég hafi það ekki sjálf. Foreldrarnir mínir styðja alltaf við bakið á mér,“ skrifaði Anníe og hún þakkar líka þjálfara sínum, Jami Tikkanen, sem er að fara með henni á heimsleikana í níunda skiptið. Anníe þakkar líka æfingafélögum sínum og þeim Tönju Davíðsdóttur og Eggerti fyrir að dæma hjá henni um helgina. „Ég vil líka þakka styrktaraðilum mínum fyrir sem setja aldrei pressu á mig en styðja við bakið á mér sama hvað kemur upp,“ skrifaði Anníe. Anníe þakkar líka öllum fylgjendum sínum. „Allt í lagi. Nú er komið nóg af því að vera tilfinningasöm. Nú er bara að bretta upp ermarnar og fara að æfa sig fyrir úrslitin,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Anníe Mist tryggði sig inn á heimsleikana aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist dótturina Freyju Mist sem hún fæddi í ágúst í fyrra. Anníe Mist verður búin að ljúka keppni á heimsleikunum áður en dóttir hennar heldur upp á eins árs afmælið sitt. Það má heyra á orðum Anníe Mistar að þetta fyrsta tímabil eftir fæðinguna hefur reynst henni afar krefjandi sem gerir heimsleikasætið hennar enn meira afrek. Hún gafst hins vegar ekki upp og gerði mjög vel um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Í júlí fer ég á mína elleftu heimsleika. Ég hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður. Ég var ekki viss um hvort líkaminn minn yrði tilbúinn eða hvort að hugur minn væri klár,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég hef lagt á mig vinnuna í salnum en það er fjölskylda mín, vinir og liðsfélagarnir sem styðja við bakið á mér svo ég geti gert það. Ég hef aldrei áður þurft eins mikið á þeim að halda og þakka þeim mjög mikið og frá mínum hjartarótum,“ skrifaði Anníe. „Frederik Ægidius er kletturinn minn og hann hefur alltaf trú á mér þótt að ég hafi það ekki sjálf. Foreldrarnir mínir styðja alltaf við bakið á mér,“ skrifaði Anníe og hún þakkar líka þjálfara sínum, Jami Tikkanen, sem er að fara með henni á heimsleikana í níunda skiptið. Anníe þakkar líka æfingafélögum sínum og þeim Tönju Davíðsdóttur og Eggerti fyrir að dæma hjá henni um helgina. „Ég vil líka þakka styrktaraðilum mínum fyrir sem setja aldrei pressu á mig en styðja við bakið á mér sama hvað kemur upp,“ skrifaði Anníe. Anníe þakkar líka öllum fylgjendum sínum. „Allt í lagi. Nú er komið nóg af því að vera tilfinningasöm. Nú er bara að bretta upp ermarnar og fara að æfa sig fyrir úrslitin,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira