Maguire segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 13:30 Harry Maguire meiddist í leik gegn Aston Villa í maí. vísir/Getty Harry Maguire, miðvörður enska landsliðsins, segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi. Stóra spurningin er hvort Gareth Southgate hrófli í varnarlínunni sem hélt hreinu gegn Króötum. England og Skotland mætast í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 annað kvöld. England vann frækinn sigur á Króatíu í fyrstu umferð og tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri. Harry Maguire, einn af máttarstólpum enska liðsins, hefur verið frá síðan í byrjun maímánaðar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Manchester United gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Tyrone Mings fékk tækifærið í hjarta varnar Englands gegn Króatíu og stóð sig með sóma. Nú segist Maguire sjálfur hins vegar vera klár í slaginn og meiðslin séu ekki lengur að angra hann. Maguire hefur æft með enska liðinu síðan á fimmtudeginum í síðustu viku en var samt sem áður ekki í leikmannahópi Englands í 1-0 sigrinum á Króatíu. Hann hefur nú sett pressu á Southgate fyrir leikinn á morgun. Good news for England that Harry Maguire is (or feels) fit and ready for the Scotland game. Found it odd that some were so irate about Southgate picking him in the squad when he was going to miss opening game. With 26-man squad, wasn't much of a risk #ENG https://t.co/YhyhYLB1K0— Oliver Kay (@OliverKay) June 17, 2021 „Ég er klár í leikinn á morgun. Ég hef náð nokkrum æfingum og líður mjög vel. Ég hafði alltaf trú á að ég myndi ná að taka þátt í riðlakeppninni, ég vissi bara ekki hvenær. Ég var hræddur um að missa af EM þegar ég meiddist en ég er hérna núna og er klár í slaginn,“ sagði Maguire við The Athletic. Nú er bara að bíða og sjá hvað Southgate gerir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
England og Skotland mætast í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 annað kvöld. England vann frækinn sigur á Króatíu í fyrstu umferð og tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri. Harry Maguire, einn af máttarstólpum enska liðsins, hefur verið frá síðan í byrjun maímánaðar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Manchester United gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Tyrone Mings fékk tækifærið í hjarta varnar Englands gegn Króatíu og stóð sig með sóma. Nú segist Maguire sjálfur hins vegar vera klár í slaginn og meiðslin séu ekki lengur að angra hann. Maguire hefur æft með enska liðinu síðan á fimmtudeginum í síðustu viku en var samt sem áður ekki í leikmannahópi Englands í 1-0 sigrinum á Króatíu. Hann hefur nú sett pressu á Southgate fyrir leikinn á morgun. Good news for England that Harry Maguire is (or feels) fit and ready for the Scotland game. Found it odd that some were so irate about Southgate picking him in the squad when he was going to miss opening game. With 26-man squad, wasn't much of a risk #ENG https://t.co/YhyhYLB1K0— Oliver Kay (@OliverKay) June 17, 2021 „Ég er klár í leikinn á morgun. Ég hef náð nokkrum æfingum og líður mjög vel. Ég hafði alltaf trú á að ég myndi ná að taka þátt í riðlakeppninni, ég vissi bara ekki hvenær. Ég var hræddur um að missa af EM þegar ég meiddist en ég er hérna núna og er klár í slaginn,“ sagði Maguire við The Athletic. Nú er bara að bíða og sjá hvað Southgate gerir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira