Klassískt dæmi um miðaldra karlmann a klæða sig í myrkvuðu og spegilslausu herbergi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 10:00 Ólafur og bindið. Skjáskot Guðmundur Benediktsson, einn af stjórnendum EM í dag á Stöð 2 Sport, ákvað að spyrja Ólaf Kristjánsson - EM sérfræðing - aðeins út í bindið hans Óla í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis. Ólafur var bindislaus þegar Guðmundur spurði hann. „Í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis þá sjáum við hérna til hliðar þar sem að - þetta er Ólafur Kristjánsson -stoppaðu núna, við getum líka látið stoppa stundum. Nú verð ég bara að vita, og þú getur teiknað inn á þetta ef þú vilt, hvað gerðist hérna?“ spurði Guðmundur Benediktsson kíminn. „Þarna er verið að vinna pínulítið með blátt í blátt eins og þú sérð Guðmundur. Þetta er klassískt dæmi um það þegar miðaldra karlmaður í tímaþröng milli leikja er að reyna klæða sig, ekki bara í myrkri heldur í spegilslausu herbergi. Hleypur svo inn í útsendingu og enginn segir neitt,“ sagði Ólafur um þetta spaugilega atvik. „Við vorum að reyna finna orðið bjargráður, svo er til gangráður en þarna var vandráður. Hvort þetta verði nýtt trend, ég veit það ekki. Menn gleðjast bæði í Garðabæ og Austur á fjörðum að þetta skuli hafa tekist svona til. Ég verð bara að segja það að stundum er maður óheppinn og ég var verulega óheppinn en ég gat allavega glatt alla nokkur lítil hjörtu hérna í stúdíóinu.“ „Ég gat sagt þér það líka frá því þetta gerðist hér rétt fyrir klukkan sjö er ég búinn að vera á internetinu. Ég ætlaði að reyna finna einhvern annan sem hefur verið með bindið svona og ég er ekki enn búinn að finna neinn með bindið svona,“ bætti Guðmundur við. Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Þess má svo til gamans geta að Hollendingar unnu Austurríki 2-0 í gær og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Klippa: Óli í vandræðum með bindið hjá sér EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
„Í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis þá sjáum við hérna til hliðar þar sem að - þetta er Ólafur Kristjánsson -stoppaðu núna, við getum líka látið stoppa stundum. Nú verð ég bara að vita, og þú getur teiknað inn á þetta ef þú vilt, hvað gerðist hérna?“ spurði Guðmundur Benediktsson kíminn. „Þarna er verið að vinna pínulítið með blátt í blátt eins og þú sérð Guðmundur. Þetta er klassískt dæmi um það þegar miðaldra karlmaður í tímaþröng milli leikja er að reyna klæða sig, ekki bara í myrkri heldur í spegilslausu herbergi. Hleypur svo inn í útsendingu og enginn segir neitt,“ sagði Ólafur um þetta spaugilega atvik. „Við vorum að reyna finna orðið bjargráður, svo er til gangráður en þarna var vandráður. Hvort þetta verði nýtt trend, ég veit það ekki. Menn gleðjast bæði í Garðabæ og Austur á fjörðum að þetta skuli hafa tekist svona til. Ég verð bara að segja það að stundum er maður óheppinn og ég var verulega óheppinn en ég gat allavega glatt alla nokkur lítil hjörtu hérna í stúdíóinu.“ „Ég gat sagt þér það líka frá því þetta gerðist hér rétt fyrir klukkan sjö er ég búinn að vera á internetinu. Ég ætlaði að reyna finna einhvern annan sem hefur verið með bindið svona og ég er ekki enn búinn að finna neinn með bindið svona,“ bætti Guðmundur við. Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Þess má svo til gamans geta að Hollendingar unnu Austurríki 2-0 í gær og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Klippa: Óli í vandræðum með bindið hjá sér EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti