Sænska stjórnin fallin Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2021 08:57 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Vísir/getty Vantrauststilllaga á hendur Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, og ríkisstjórn hans var samþykkt á sænska þinginu. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem vantrausti er lýst á forsætisráðherra Svíþjóðar. Atkvæði féllu þannig að 181 þingmaður studdi tillöguna, 109 greiddu atkvæði gegn henni og 51 sat hjá. Jafnaðarmaðurinn Löfven hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 9:30 að íslenskum tíma. Hann hefur nú sjö daga til þess að boða til aukakosninga eða biðja forseta þingsins um að tilnefna nýtt forsætisráðherraefni, að sögn stjórnmálaskýranda sænska ríkisútvarpsins SVT. Svíþjóðardemókratar leggja fram vantrauststillöguna, en auk þeirra hafa þingflokkar Moderaterna, Kristilegra demókrata og Vinstriflokksins sagst styðja tillöguna. Ríkisstjórnin hefur þurft að treysta á stuðning Vinstriflokksins sem hefur nú snúist gegn stjórn forsætisráðherrans vegna ákvörðun ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir á hámarksleiguverð í nýju húsnæði. Ekki hefur verið boðað til aukakosninga í Svíþjóð frá árinu 1958, en lög landsins kveða á um að jafnvel þó að haldnar séu aukakosningar þá hafi það ekki áhrif á að kosningar fari fram á fjögurra ára fresti. Löfven hefur verið forsætisráðherra frá 2014. Hann hefur leitt minnihlutastjórn jafnaðarmanna og Græningja sem hefur þurft að reiða á stuðning nokkurra flokka til að verja hana falli. Fréttin verður uppfærð. Svíþjóð Tengdar fréttir Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21. júní 2021 06:56 Sænska ríkisstjórnin gæti fallið á mánudag Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. 17. júní 2021 19:55 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Atkvæði féllu þannig að 181 þingmaður studdi tillöguna, 109 greiddu atkvæði gegn henni og 51 sat hjá. Jafnaðarmaðurinn Löfven hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 9:30 að íslenskum tíma. Hann hefur nú sjö daga til þess að boða til aukakosninga eða biðja forseta þingsins um að tilnefna nýtt forsætisráðherraefni, að sögn stjórnmálaskýranda sænska ríkisútvarpsins SVT. Svíþjóðardemókratar leggja fram vantrauststillöguna, en auk þeirra hafa þingflokkar Moderaterna, Kristilegra demókrata og Vinstriflokksins sagst styðja tillöguna. Ríkisstjórnin hefur þurft að treysta á stuðning Vinstriflokksins sem hefur nú snúist gegn stjórn forsætisráðherrans vegna ákvörðun ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir á hámarksleiguverð í nýju húsnæði. Ekki hefur verið boðað til aukakosninga í Svíþjóð frá árinu 1958, en lög landsins kveða á um að jafnvel þó að haldnar séu aukakosningar þá hafi það ekki áhrif á að kosningar fari fram á fjögurra ára fresti. Löfven hefur verið forsætisráðherra frá 2014. Hann hefur leitt minnihlutastjórn jafnaðarmanna og Græningja sem hefur þurft að reiða á stuðning nokkurra flokka til að verja hana falli. Fréttin verður uppfærð.
Svíþjóð Tengdar fréttir Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21. júní 2021 06:56 Sænska ríkisstjórnin gæti fallið á mánudag Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. 17. júní 2021 19:55 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21. júní 2021 06:56
Sænska ríkisstjórnin gæti fallið á mánudag Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. 17. júní 2021 19:55