Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2021 06:01 Heiður Ósk og Ingunn eru með hlaðvarpið HI beauty og voru einnig með Vísis þættina Snyrtiborðið með HI beauty. Vísir/Vilhelm Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. Heiður Ósk og Ingunn Sig gerðu lista fyrir þær sem vilja pakka létt en samt hafa einhverjar snyrtivörur með sér. Þær kalla þetta „must have“ lista en auðvitað eru ekki allir sem kjósa að taka með sér snyrtivörur í ferðalög. Hér fyrir neðan má sjá ferðalagalista HI beauty. Sólarvörn Sólarvörnin er ávallt mikilvæg til að vernda húðina okkar fyrir umhverfinu, þrátt fyrir veðurfar. Þar sem íslenska sumarið er svo sannarlega búið að vera tríta okkur, við viljum ekki jinxa það, en þá er einstaklega mikilvægt að muna eftir sólarvörninni. Þurrsjampó Þurrsjampó er auðveldasta og fljótlegasta leiðin til að endurnýja skítugt hár. Þetta er algjört „life hack“, létt í töskuna og sérstaklega mikilvægt á ferðalagi þar sem ekki er aðgengi að sturtu. „Scrunchie“ Stór teygja til að henda öllu hárinu auðveldlega upp er ómissanleg. Fullkominn fylgihlutur til að gefa hárinu „effortless look“. Hyljari Ef þú vilt fríska uppá andlitið án þess að hafa mikið af förðunarvörum meðferðis þá er sniðugt að taka með hyljara. Hægt er að nota hyljara í stað farða, notaðu hann á öll þau svæði á andlitinu sem þú vilt meiri þekju. Sólarpúður Fljótleg leið til að gefa andlitinu frísklegan lit. Sólarpúður á kinnbein, hárlínu og nef gefur þetta sólkyssta look sem á vel við í útilegunni. HI beauty MUST HAVES fyrir ferðalagið.HI beauty Maskari Maskari er líklega sú förðunarvara sem hvað flestir gætu ekki verið án og fær hann því að fljóta með inn á þennan lista. Augabrúnablýantur Þeir sem komust ekki í litun og vax fyrir sumarið munu örugglega vilja taka með sér augabrúnablýant. Það er svo magnað hvað það getur gert mikið að fylla aðeins í augabrúnirnar. Varasölvi Góður varasalvi er alltaf must í veskið og kemst hann því á listann okkar fyrir ferðalagið. Sniðugt er að velja sér varasalva sem er með örlitlum rauðum eða bleikum tón svo varirnar séu í sínum náttúrulega lit. Farðahreinsir Við megum ekki gleyma að þrífa andlitið okkar fyrir svefninn. Við mælum með því að taka makeup remover wipes eða fjölnota hreinsiskífur meðferðis í ferðalagið. Andlitskrem Til að gefa andlitinu raka er mikilvægt að hafa gott andlitskrem meðferðis. Við ætlum auðvitað ekki að banna ykkur að taka sjö skrefa skincare rútínu í útilegunni en hrein húð og gott rakakrem kemur ykkur langa leið. Sheet maski Ef þú vilt dekra við þig á ferðalaginu þá eru sheet maskar fullkomnir til að taka meðferðis. Maskakvöld í tjaldhringnum? Count us in ! Förðun HI beauty Ferðalög Tengdar fréttir Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira
Heiður Ósk og Ingunn Sig gerðu lista fyrir þær sem vilja pakka létt en samt hafa einhverjar snyrtivörur með sér. Þær kalla þetta „must have“ lista en auðvitað eru ekki allir sem kjósa að taka með sér snyrtivörur í ferðalög. Hér fyrir neðan má sjá ferðalagalista HI beauty. Sólarvörn Sólarvörnin er ávallt mikilvæg til að vernda húðina okkar fyrir umhverfinu, þrátt fyrir veðurfar. Þar sem íslenska sumarið er svo sannarlega búið að vera tríta okkur, við viljum ekki jinxa það, en þá er einstaklega mikilvægt að muna eftir sólarvörninni. Þurrsjampó Þurrsjampó er auðveldasta og fljótlegasta leiðin til að endurnýja skítugt hár. Þetta er algjört „life hack“, létt í töskuna og sérstaklega mikilvægt á ferðalagi þar sem ekki er aðgengi að sturtu. „Scrunchie“ Stór teygja til að henda öllu hárinu auðveldlega upp er ómissanleg. Fullkominn fylgihlutur til að gefa hárinu „effortless look“. Hyljari Ef þú vilt fríska uppá andlitið án þess að hafa mikið af förðunarvörum meðferðis þá er sniðugt að taka með hyljara. Hægt er að nota hyljara í stað farða, notaðu hann á öll þau svæði á andlitinu sem þú vilt meiri þekju. Sólarpúður Fljótleg leið til að gefa andlitinu frísklegan lit. Sólarpúður á kinnbein, hárlínu og nef gefur þetta sólkyssta look sem á vel við í útilegunni. HI beauty MUST HAVES fyrir ferðalagið.HI beauty Maskari Maskari er líklega sú förðunarvara sem hvað flestir gætu ekki verið án og fær hann því að fljóta með inn á þennan lista. Augabrúnablýantur Þeir sem komust ekki í litun og vax fyrir sumarið munu örugglega vilja taka með sér augabrúnablýant. Það er svo magnað hvað það getur gert mikið að fylla aðeins í augabrúnirnar. Varasölvi Góður varasalvi er alltaf must í veskið og kemst hann því á listann okkar fyrir ferðalagið. Sniðugt er að velja sér varasalva sem er með örlitlum rauðum eða bleikum tón svo varirnar séu í sínum náttúrulega lit. Farðahreinsir Við megum ekki gleyma að þrífa andlitið okkar fyrir svefninn. Við mælum með því að taka makeup remover wipes eða fjölnota hreinsiskífur meðferðis í ferðalagið. Andlitskrem Til að gefa andlitinu raka er mikilvægt að hafa gott andlitskrem meðferðis. Við ætlum auðvitað ekki að banna ykkur að taka sjö skrefa skincare rútínu í útilegunni en hrein húð og gott rakakrem kemur ykkur langa leið. Sheet maski Ef þú vilt dekra við þig á ferðalaginu þá eru sheet maskar fullkomnir til að taka meðferðis. Maskakvöld í tjaldhringnum? Count us in !
Förðun HI beauty Ferðalög Tengdar fréttir Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31
Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01