Billie Eilish biðst afsökunar á rasískum ummælum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2021 16:01 Billie Eilish tók rafrænt við Brit verðlaununum á dögunum. Getty/David M. Benett Söngkonan Billie Eilish hefur beðist afsökunar á myndbandi sem nú er í dreifingu af henni. Á samfélagsmiðlum hefur fólk sakað hana um kynþáttafordóma gagnvart fólki frá Asíu vegna þessa myndbands. Um er að ræða nokkurra ára gamalt myndskeið. Samkvæmt frétt BBC má þar sjá Eilish syngja með fordómafullum texta. Söngkonan segir að hún hafi verið um þrettán ára og einfaldlega ekki skilið orðið sem hún var að segja, enda aldrei heyrt það fyrr en í umræddu lagi. „Ég vissi ekki að þetta væri niðrandi orð sem notað væri um meðlimi asíska samfélagsins, ég er miður mín og skammast mín,“ skrifaði Eilish í afsökunarbeiðni sem hún birti á Instagram. Lagið sem um ræðir er Tyler The Creator lagið Fish frá 2011. „Þetta orð var aldrei notað í kringum mig eða af fjölskyldumeðlimum mínum, en þrátt fyrir óþroska minn og aldur á þessum tíma, afsakar ekkert að þetta var særandi og á því biðst ég afsökunar. “ Eilish segir að í myndbandinu hafi hún verið að fíflast og alls ekki að gera grín að asískum hreim. Hatursglæpir sem beinast gegn fólki af asískum uppruna hafa verið í vexti í Bandaríkjunum og víðar. Afsökunarbeiðnina má lesa í heild sinni í hér fyrir neðan. Afsökunarbeiðni Billie Eilish.Instagram Hollywood Kynþáttafordómar Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Um er að ræða nokkurra ára gamalt myndskeið. Samkvæmt frétt BBC má þar sjá Eilish syngja með fordómafullum texta. Söngkonan segir að hún hafi verið um þrettán ára og einfaldlega ekki skilið orðið sem hún var að segja, enda aldrei heyrt það fyrr en í umræddu lagi. „Ég vissi ekki að þetta væri niðrandi orð sem notað væri um meðlimi asíska samfélagsins, ég er miður mín og skammast mín,“ skrifaði Eilish í afsökunarbeiðni sem hún birti á Instagram. Lagið sem um ræðir er Tyler The Creator lagið Fish frá 2011. „Þetta orð var aldrei notað í kringum mig eða af fjölskyldumeðlimum mínum, en þrátt fyrir óþroska minn og aldur á þessum tíma, afsakar ekkert að þetta var særandi og á því biðst ég afsökunar. “ Eilish segir að í myndbandinu hafi hún verið að fíflast og alls ekki að gera grín að asískum hreim. Hatursglæpir sem beinast gegn fólki af asískum uppruna hafa verið í vexti í Bandaríkjunum og víðar. Afsökunarbeiðnina má lesa í heild sinni í hér fyrir neðan. Afsökunarbeiðni Billie Eilish.Instagram
Hollywood Kynþáttafordómar Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira