Þjóðin tapar sér yfir tíðindunum: Orgíur og botnlaust djamm Snorri Másson skrifar 25. júní 2021 12:21 Öllum takmörkunum innanlands er aflétt á miðnætti í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru yfrið kátir með boðaða allsherjarafléttingu sóttvarnaráðstafana innanlands og láta ánægju sína í ljós á Twitter. Af þeirri umræðu að dæma er ljóst að stefnir í hamfaranótt á vettvangi næturlífsins. Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira