Þjóðin tapar sér yfir tíðindunum: Orgíur og botnlaust djamm Snorri Másson skrifar 25. júní 2021 12:21 Öllum takmörkunum innanlands er aflétt á miðnætti í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru yfrið kátir með boðaða allsherjarafléttingu sóttvarnaráðstafana innanlands og láta ánægju sína í ljós á Twitter. Af þeirri umræðu að dæma er ljóst að stefnir í hamfaranótt á vettvangi næturlífsins. Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira