Silja Dögg í heiðurssæti Framsóknar í Suðurkjördæmi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 13:39 Silja Dögg Gunnarsdóttir er á leið út af þingi. vísir/vilhelm Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, situr í neðsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Neðsta sæti framboðslista er iðulega kallað heiðurssæti. Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira