Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Óttar Kolbeinsson Proppé og Snorri Másson skrifa 26. júní 2021 15:21 Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. Öllum samkomutakmörkunum hafði þá nýverið aflétt og um leið öllum hömlum á opnunartíma skemmtistaða. Fulltrúar fréttastofu voru mættir niður í miðbæ á slaginu tólf í nótt, um það leyti sem mannskapurinn hefur verið að hverfa frá miðbænum síðustu mánuði. Í þetta skiptið var fólkið þó rétt að byrja að skemmta sér og augljóst að hér ætti djammið eftir að standa fram á rauða nótt. Ferðin hófst á gatnamótum Laugavegar og Ingólfsstrætis og náði fréttastofa tali af fólki af öllum toga, ungum jafnt sem öldnum. En þó fólkið hafi verið misjafnt var markmiðið sameiginlegt: Að fagna þessari sögulegu stundu á viðeigandi máta, sumir með „púkastælum“ en aðrir í mestu makindum í góðra vina hópi á Kalda barnum. Við látum myndefni og viðtöl okkar frá gærkvöldinu tala sínu máli í spilaranum hér að ofan. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Tengdar fréttir Ölvaðir í miðbænum ekki til mikilla vandræða Svo virðist sem djammið í miðbænum í nótt hafi gengið nokkuð eðlilega fyrir sig, að minnsta kosti að því marki sem slíkt getur talist eðlilegt. Afskipti lögreglu af fólki í bænum í nótt virðast nefnilega hafa verið lítil sem engin. 26. júní 2021 08:09 467 daga þrautaganga á enda Dagurinn í dag er sannkallaður hátíðisdagur. Hann markar endalok samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi í einhverri mynd síðustu 467 daga. Og það vonandi til frambúðar. 26. júní 2021 12:31 Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. 25. júní 2021 11:34 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Sjá meira
Öllum samkomutakmörkunum hafði þá nýverið aflétt og um leið öllum hömlum á opnunartíma skemmtistaða. Fulltrúar fréttastofu voru mættir niður í miðbæ á slaginu tólf í nótt, um það leyti sem mannskapurinn hefur verið að hverfa frá miðbænum síðustu mánuði. Í þetta skiptið var fólkið þó rétt að byrja að skemmta sér og augljóst að hér ætti djammið eftir að standa fram á rauða nótt. Ferðin hófst á gatnamótum Laugavegar og Ingólfsstrætis og náði fréttastofa tali af fólki af öllum toga, ungum jafnt sem öldnum. En þó fólkið hafi verið misjafnt var markmiðið sameiginlegt: Að fagna þessari sögulegu stundu á viðeigandi máta, sumir með „púkastælum“ en aðrir í mestu makindum í góðra vina hópi á Kalda barnum. Við látum myndefni og viðtöl okkar frá gærkvöldinu tala sínu máli í spilaranum hér að ofan.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Tengdar fréttir Ölvaðir í miðbænum ekki til mikilla vandræða Svo virðist sem djammið í miðbænum í nótt hafi gengið nokkuð eðlilega fyrir sig, að minnsta kosti að því marki sem slíkt getur talist eðlilegt. Afskipti lögreglu af fólki í bænum í nótt virðast nefnilega hafa verið lítil sem engin. 26. júní 2021 08:09 467 daga þrautaganga á enda Dagurinn í dag er sannkallaður hátíðisdagur. Hann markar endalok samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi í einhverri mynd síðustu 467 daga. Og það vonandi til frambúðar. 26. júní 2021 12:31 Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. 25. júní 2021 11:34 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Sjá meira
Ölvaðir í miðbænum ekki til mikilla vandræða Svo virðist sem djammið í miðbænum í nótt hafi gengið nokkuð eðlilega fyrir sig, að minnsta kosti að því marki sem slíkt getur talist eðlilegt. Afskipti lögreglu af fólki í bænum í nótt virðast nefnilega hafa verið lítil sem engin. 26. júní 2021 08:09
467 daga þrautaganga á enda Dagurinn í dag er sannkallaður hátíðisdagur. Hann markar endalok samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi í einhverri mynd síðustu 467 daga. Og það vonandi til frambúðar. 26. júní 2021 12:31
Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. 25. júní 2021 11:34