Staðan var markalaus í hálfleik en sigurmarkið gerði Aron Þórður Albertsson eftir klukkutímaleik.
Fram er með 24 stig eftir átta umferðir á toppi deildarinnar. Þeir eru átta stigum á undan Grindavík í öðru sætinu.
Grótta er í níunda sætinu með átta stig, fjórum stigum frá fallsæti.