Segir órökrétt að gefa skemmtistöðum frjálsan opnunartíma Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. júní 2021 19:01 Borgarstjóri segir að áður hafi verið látið reyna að frjálsan opnunartíma, með það að markmiði að koma í veg fyrir hópamyndun. Vísir/Vilhelm Borgarstjóri telur ekki rökrétt að gefa skemmtistöðum frjálsan opnunartíma, líkt og kallað hefur verið eftir. Hins vegar sé eðlilegt að taka samtalið og stuðla betur að því að skemmtanalífið dreifist betur yfir nóttina. Afar fjölmennt var á skemmtistöðum borgarinnar um helgina, nú þegar öllum samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Langar leigubílaraðir myndast jafnan við lokun skemmtistaðanna og kallaði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, eftir því í dag að skemmtistöðum verði gefinn frjáls opnunartími til að forðast hópamyndanir. Dagur B. Eggertsson er því ósammála, enda hafi það verið reynt áður. „Það var alveg frjálst um tíma en hliðarverkanirnar af því voru að það var erfitt fyrir hreinsunartæki að komast að til að gera hreint eftir nóttina. Og þeir sem voru á leiðinni heim af djamminu blönduðust í hóp foreldra sem voru að gefa öndunum brauð með börnunum sínum.“ Þá hafi verið hugmyndir um að færa næturlífið á fáfarnari staði, en að þá komi upp áhyggjur um öryggi fólks. Eðlilegt sé þó að taka samtalið. „En eðli málsins samkvæmt að þá er alltaf eðlilegt að þetta samtal sé í gangi því að galdurinn við góða borg er að hafa fjölbreytnina. Við höfum aldrei vikið okkur undan því að ræða þessi mál.” Reykjavík Næturlíf Borgarstjórn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Afar fjölmennt var á skemmtistöðum borgarinnar um helgina, nú þegar öllum samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Langar leigubílaraðir myndast jafnan við lokun skemmtistaðanna og kallaði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, eftir því í dag að skemmtistöðum verði gefinn frjáls opnunartími til að forðast hópamyndanir. Dagur B. Eggertsson er því ósammála, enda hafi það verið reynt áður. „Það var alveg frjálst um tíma en hliðarverkanirnar af því voru að það var erfitt fyrir hreinsunartæki að komast að til að gera hreint eftir nóttina. Og þeir sem voru á leiðinni heim af djamminu blönduðust í hóp foreldra sem voru að gefa öndunum brauð með börnunum sínum.“ Þá hafi verið hugmyndir um að færa næturlífið á fáfarnari staði, en að þá komi upp áhyggjur um öryggi fólks. Eðlilegt sé þó að taka samtalið. „En eðli málsins samkvæmt að þá er alltaf eðlilegt að þetta samtal sé í gangi því að galdurinn við góða borg er að hafa fjölbreytnina. Við höfum aldrei vikið okkur undan því að ræða þessi mál.”
Reykjavík Næturlíf Borgarstjórn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira