Sara birti fallega svarthvíta mynd af sér á samfélagsmiðlum í dag. Þar má sjá stækkandi kúluna. Sara gengur með dreng og er hann væntanlegur í heiminn í nóvembermánuði. Árni skrifaði fyrr á árinu undir samning hjá Breiðablik og spilar með liðinu í sumar.
