Norðmaður sló langlíft heimsmet í Osló - „Metið eldra en ég“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 22:30 Warholm fagnar eftir hlaup kvöldsins. LightRocket via Getty Images/Andrea Staccioli Norski hlauparinn Karsten Warholm sló í kvöld 29 ára gamalt heimsmet í 400 metra grindahlaupi í móti á Demantamótaröðinni í Osló. Um er að ræða elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum karla. Fyrra met átti Bandaríkjamaðurinn Kevin Young sem hljóp metrana 400 á 46,78 sekúndum þegar hann tryggði sér Ólympíugull í Barcelona árið 1992. Það met hafði staðið í 29 ár þar til Warholm, sem er tvöfaldur heimsmeistari, hljóp metrana á 46,70 sekúndum í Osló í kvöld. Hinn 21 árs gamli Alison dos Santos frá Brasilíu kom annar í mark á 47,38 sekúndum og Kúbverjinn Yasmani Copello, sem þó keppir fyrir Tyrkland, var þriðji. „Ég hef vitað lengi að ég ætti svo góða tíma í mér, en það er eitt að vera í góðu formi og annað að skila því á brautinni.“ sagði Warholm eftir hlaupið. „Þetta var bara fullkomið augnablik, allir hafa talað um að þetta heimsmet hefur staðið í fleiri, fleiri ár - það er eldra en ég í rauninni.“ sagði hann enn fremur. Warholm er 25 ára, fæddur 1996, fjórum árum eftir að Young setti metið á sínum tíma. Warholm þykir líklegur til afreka í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast síðar í þessum mánuði. Talið er að Rai Benjamin frá Bandaríkjunujm og Katarinn Abderrahman Samba muni veita honum harða keppni um gullið. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Fyrra met átti Bandaríkjamaðurinn Kevin Young sem hljóp metrana 400 á 46,78 sekúndum þegar hann tryggði sér Ólympíugull í Barcelona árið 1992. Það met hafði staðið í 29 ár þar til Warholm, sem er tvöfaldur heimsmeistari, hljóp metrana á 46,70 sekúndum í Osló í kvöld. Hinn 21 árs gamli Alison dos Santos frá Brasilíu kom annar í mark á 47,38 sekúndum og Kúbverjinn Yasmani Copello, sem þó keppir fyrir Tyrkland, var þriðji. „Ég hef vitað lengi að ég ætti svo góða tíma í mér, en það er eitt að vera í góðu formi og annað að skila því á brautinni.“ sagði Warholm eftir hlaupið. „Þetta var bara fullkomið augnablik, allir hafa talað um að þetta heimsmet hefur staðið í fleiri, fleiri ár - það er eldra en ég í rauninni.“ sagði hann enn fremur. Warholm er 25 ára, fæddur 1996, fjórum árum eftir að Young setti metið á sínum tíma. Warholm þykir líklegur til afreka í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast síðar í þessum mánuði. Talið er að Rai Benjamin frá Bandaríkjunujm og Katarinn Abderrahman Samba muni veita honum harða keppni um gullið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira