Skildi dótturina eftir til að geta keppt á heimsleikunum: Grætur á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 08:30 Kara Saunders með dóttur sinni Scottie sem er nýorðin tveggja ára gömul. Instagram/@karasaundo Kara Saunders er mjög sterk fyrirmynd fyrir allar íþróttamömmur heimsins en þessi frábæra CrossFit kona reynir það á eigin skinni að það getur verið mjög erfitt fyrir keppniskonu í fremstu röð að eiga á sama tíma lítið barn. Gott dæmi er sú staða sem Kara er í núna. Hún er frá Ástralíu og þarf því að ferðast hinum megin á hnöttinn til að keppa á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í lok þessa mánaðar í Bandaríkjunum. Kara á tveggja ára dóttur, Scottie, sem er fyrir löngu orðin þekkt stærð í CrossFit heiminum þrátt fyrir ungan aldur enda oftast í kringum mömmu sína þegar Kara æfir. Það besta er síðan að sjá barnið reyna að herma eftir mömmu sinni og gera sömu CrossFit æfingar á sinn hátt. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Kara þurfti að fara í langt ferðalag til að komast á heimsleikana og hún fór af stað löngu fyrir leikana til að venjast tímamismun og öðru. Hún þarf síðan að fara í gegnum langa sóttkví þegar hún snýr til baka. Kara ákvað að hlífa dóttur sinni við þessu óeðlilega lífi á hótelum í margar vikur og skyldi hana eftir hjá föður sínum í Ástralíu. Það hefur hins vegar verið mjög erfitt fyrir mömmuna án Scottie eins og hún tjáði sig um á samfélagsmiðlum. „Að skilja hana eftir er eitt það erfiðasta sem ég hef og mun nokkurn tíma gera. Ég hef grátið mikið alla daga síðan ég þurfti að taka þessa ákvörðun sem er án efa það besta fyrir hana sjálfa. Það gerði þetta enn erfiðara að þurfa að venja hana af brjóstagjöf áður en ég fór sem var annað skrímsli út af fyrir sig,“ skrifaði Kara Saunders á Instagram. „Já ég veit að fólk þarf oft að skilja börnin sína eftir en kringumstæður hvers og eins eru þeirra. Þessi stelpa hefur verið með mér alla daga. Hún hefur fært fórnir með mér svo ég geti keppt á ný. Ég verð ein í þessu en þetta hefur hundrað prósent verið liðsframtak,“ skrifaði Kara. „Ef þið sjáið mig gráta á keppnisgólfinu er það af því að ég er svo veikgeðja og litla fjölskyldan mín fullkomnar mig. Í allri þessari sorg þá er ég svo heppin að eiga að fólk sem ég elska svo mikið að ég verið svona leið án þeirra,“ skrifaði Kara. CrossFit Tengdar fréttir Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31 Ofurmamman komin inn á heimsleikana Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. 1. júní 2021 08:31 Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. 4. desember 2020 17:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sjá meira
Gott dæmi er sú staða sem Kara er í núna. Hún er frá Ástralíu og þarf því að ferðast hinum megin á hnöttinn til að keppa á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í lok þessa mánaðar í Bandaríkjunum. Kara á tveggja ára dóttur, Scottie, sem er fyrir löngu orðin þekkt stærð í CrossFit heiminum þrátt fyrir ungan aldur enda oftast í kringum mömmu sína þegar Kara æfir. Það besta er síðan að sjá barnið reyna að herma eftir mömmu sinni og gera sömu CrossFit æfingar á sinn hátt. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Kara þurfti að fara í langt ferðalag til að komast á heimsleikana og hún fór af stað löngu fyrir leikana til að venjast tímamismun og öðru. Hún þarf síðan að fara í gegnum langa sóttkví þegar hún snýr til baka. Kara ákvað að hlífa dóttur sinni við þessu óeðlilega lífi á hótelum í margar vikur og skyldi hana eftir hjá föður sínum í Ástralíu. Það hefur hins vegar verið mjög erfitt fyrir mömmuna án Scottie eins og hún tjáði sig um á samfélagsmiðlum. „Að skilja hana eftir er eitt það erfiðasta sem ég hef og mun nokkurn tíma gera. Ég hef grátið mikið alla daga síðan ég þurfti að taka þessa ákvörðun sem er án efa það besta fyrir hana sjálfa. Það gerði þetta enn erfiðara að þurfa að venja hana af brjóstagjöf áður en ég fór sem var annað skrímsli út af fyrir sig,“ skrifaði Kara Saunders á Instagram. „Já ég veit að fólk þarf oft að skilja börnin sína eftir en kringumstæður hvers og eins eru þeirra. Þessi stelpa hefur verið með mér alla daga. Hún hefur fært fórnir með mér svo ég geti keppt á ný. Ég verð ein í þessu en þetta hefur hundrað prósent verið liðsframtak,“ skrifaði Kara. „Ef þið sjáið mig gráta á keppnisgólfinu er það af því að ég er svo veikgeðja og litla fjölskyldan mín fullkomnar mig. Í allri þessari sorg þá er ég svo heppin að eiga að fólk sem ég elska svo mikið að ég verið svona leið án þeirra,“ skrifaði Kara.
CrossFit Tengdar fréttir Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31 Ofurmamman komin inn á heimsleikana Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. 1. júní 2021 08:31 Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. 4. desember 2020 17:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sjá meira
Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31
Ofurmamman komin inn á heimsleikana Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. 1. júní 2021 08:31
Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. 4. desember 2020 17:30