Segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var á þrennutímabilinu með Inter Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2021 14:01 Mourinho segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu og það með engum smá árangri. EPA-EFE/MASSIMO PERCOSSI Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Roma, segir að hann sé betri þjálfari en síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu. Það var árið 2010 og hann gerði sér lítið fyrir og vann þrennuna með Inter; Meistaradeildina og ítölsku deildina og bikarinn. Mourinho var tilkynntur sem þjálfari Roma í sumar eftir að samningur Paulo Fonseca var ekki framlengdur í sumar. „Ég er mun betri þjálfari núna. Mér er alvara því ég held að í þessu starfi skiptir reynsla miklu máli. Reynslan gerir það að verkum að þú veist hvernig þú átt að takast við mismunandi stöður,“ sagði Mourinho. „Ég fór til Real Madrid sem var ótrúleg upplifun, þar sem ég uppfyllti drauminn að vinna á Ítalíu, Englandi og Spáni. Síðan fór ég aftur til Englands þar sem fjölskyldan mín var.“ Mourinho kom Tottenham í úrslitaleik enska bikarsins en var rekinn sex dögum fyrir leikinn. „Ég er meira segja með reynslu í að koma liði í úrslitaleik og fá ekki að stýra úrslitaleiknum sem ég hélt að myndi aldrei gerast á mínum ferli en það gerðist.“ „Svo með allri þessari reynslu og að læra með þessum góðu og slæmu augnablikum, þá er ég mun tilbúnari núna en ég var áður fyrr,“ sagði Móri. Jose Mourinho claims he is a 'much better' manager now than when he won the treble with Inter https://t.co/SQvhZN7DkP— MailOnline Sport (@MailSport) July 3, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira
Það var árið 2010 og hann gerði sér lítið fyrir og vann þrennuna með Inter; Meistaradeildina og ítölsku deildina og bikarinn. Mourinho var tilkynntur sem þjálfari Roma í sumar eftir að samningur Paulo Fonseca var ekki framlengdur í sumar. „Ég er mun betri þjálfari núna. Mér er alvara því ég held að í þessu starfi skiptir reynsla miklu máli. Reynslan gerir það að verkum að þú veist hvernig þú átt að takast við mismunandi stöður,“ sagði Mourinho. „Ég fór til Real Madrid sem var ótrúleg upplifun, þar sem ég uppfyllti drauminn að vinna á Ítalíu, Englandi og Spáni. Síðan fór ég aftur til Englands þar sem fjölskyldan mín var.“ Mourinho kom Tottenham í úrslitaleik enska bikarsins en var rekinn sex dögum fyrir leikinn. „Ég er meira segja með reynslu í að koma liði í úrslitaleik og fá ekki að stýra úrslitaleiknum sem ég hélt að myndi aldrei gerast á mínum ferli en það gerðist.“ „Svo með allri þessari reynslu og að læra með þessum góðu og slæmu augnablikum, þá er ég mun tilbúnari núna en ég var áður fyrr,“ sagði Móri. Jose Mourinho claims he is a 'much better' manager now than when he won the treble with Inter https://t.co/SQvhZN7DkP— MailOnline Sport (@MailSport) July 3, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira