Þjálfari og æfingafélagi Katrinar Tönju í danseinvígi á miðri æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 08:31 Ben Bergeron, Chandler Smith og Katrín Tanja Davíðsdóttir passa upp á það að það sé gaman á æfingunum þótt að þær reyni mikið á. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram seinna í þessum mánuði. Strangar og erfiðar á dagskránni sem fyrr og þá er gott að þjálfa hláturtaugaranar aðeins líka. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, og æfingafélagi hennar Chandler Smith leggja sitt á mörkunum til að halda stemmningunni léttri og skemmtilegri þrátt fyrir að æfingarnar séu krefjandi og erfiðar. Dæmi um þetta sést á myndbandi sem umræddur Chandler Smith setti inn á samfélagsmiðla sína. Upphafsorð færslunnar er að umhverfið skipti öllu máli. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Chandler Smith kom inn í æfingahópinn á síðasta ári og hefur heillað alla með framkomu sinni og frammistöðu. Hann var í hernum áður en hann fór að einbeita sér að CrossFit íþróttinni. Á dögunum kom fram hvernig Chandler var einn af aðalmönnunum í stuðningsmannasveit Katrínar Tönju á undanúrslitamótinu en til að hjálpa okkar konu var öflug stuðningsmannasveit að hvetja hana áfram í keppninni. Chandler er sagður hafa fagnað góðri frammistöðu íslensku CrossFit stjörnunnar eins og þau hefðu unnið Super Bowl. Chandler Smith hefur sjálfur tryggt sig inn á heimsleikana en hann varð í öðru sæti á Granit Games undanúrslitamótinu. Umrædd myndband, sem sjá má hér fyrir ofan, sýnir Chandler og Ben þjálfara fara í danseinvígi á miðri æfingu. Chandler er með góð tilþrif en þegar á hólminn er komið þá leyndi þjálfarinn heldur betur á sér. Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Dans Tengdar fréttir Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32 Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Sjá meira
Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, og æfingafélagi hennar Chandler Smith leggja sitt á mörkunum til að halda stemmningunni léttri og skemmtilegri þrátt fyrir að æfingarnar séu krefjandi og erfiðar. Dæmi um þetta sést á myndbandi sem umræddur Chandler Smith setti inn á samfélagsmiðla sína. Upphafsorð færslunnar er að umhverfið skipti öllu máli. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Chandler Smith kom inn í æfingahópinn á síðasta ári og hefur heillað alla með framkomu sinni og frammistöðu. Hann var í hernum áður en hann fór að einbeita sér að CrossFit íþróttinni. Á dögunum kom fram hvernig Chandler var einn af aðalmönnunum í stuðningsmannasveit Katrínar Tönju á undanúrslitamótinu en til að hjálpa okkar konu var öflug stuðningsmannasveit að hvetja hana áfram í keppninni. Chandler er sagður hafa fagnað góðri frammistöðu íslensku CrossFit stjörnunnar eins og þau hefðu unnið Super Bowl. Chandler Smith hefur sjálfur tryggt sig inn á heimsleikana en hann varð í öðru sæti á Granit Games undanúrslitamótinu. Umrædd myndband, sem sjá má hér fyrir ofan, sýnir Chandler og Ben þjálfara fara í danseinvígi á miðri æfingu. Chandler er með góð tilþrif en þegar á hólminn er komið þá leyndi þjálfarinn heldur betur á sér. Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Dans Tengdar fréttir Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32 Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Sjá meira
Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31
Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32
Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31