Þjálfari og æfingafélagi Katrinar Tönju í danseinvígi á miðri æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 08:31 Ben Bergeron, Chandler Smith og Katrín Tanja Davíðsdóttir passa upp á það að það sé gaman á æfingunum þótt að þær reyni mikið á. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem fara fram seinna í þessum mánuði. Strangar og erfiðar á dagskránni sem fyrr og þá er gott að þjálfa hláturtaugaranar aðeins líka. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, og æfingafélagi hennar Chandler Smith leggja sitt á mörkunum til að halda stemmningunni léttri og skemmtilegri þrátt fyrir að æfingarnar séu krefjandi og erfiðar. Dæmi um þetta sést á myndbandi sem umræddur Chandler Smith setti inn á samfélagsmiðla sína. Upphafsorð færslunnar er að umhverfið skipti öllu máli. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Chandler Smith kom inn í æfingahópinn á síðasta ári og hefur heillað alla með framkomu sinni og frammistöðu. Hann var í hernum áður en hann fór að einbeita sér að CrossFit íþróttinni. Á dögunum kom fram hvernig Chandler var einn af aðalmönnunum í stuðningsmannasveit Katrínar Tönju á undanúrslitamótinu en til að hjálpa okkar konu var öflug stuðningsmannasveit að hvetja hana áfram í keppninni. Chandler er sagður hafa fagnað góðri frammistöðu íslensku CrossFit stjörnunnar eins og þau hefðu unnið Super Bowl. Chandler Smith hefur sjálfur tryggt sig inn á heimsleikana en hann varð í öðru sæti á Granit Games undanúrslitamótinu. Umrædd myndband, sem sjá má hér fyrir ofan, sýnir Chandler og Ben þjálfara fara í danseinvígi á miðri æfingu. Chandler er með góð tilþrif en þegar á hólminn er komið þá leyndi þjálfarinn heldur betur á sér. Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Dans Tengdar fréttir Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32 Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, og æfingafélagi hennar Chandler Smith leggja sitt á mörkunum til að halda stemmningunni léttri og skemmtilegri þrátt fyrir að æfingarnar séu krefjandi og erfiðar. Dæmi um þetta sést á myndbandi sem umræddur Chandler Smith setti inn á samfélagsmiðla sína. Upphafsorð færslunnar er að umhverfið skipti öllu máli. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Chandler Smith kom inn í æfingahópinn á síðasta ári og hefur heillað alla með framkomu sinni og frammistöðu. Hann var í hernum áður en hann fór að einbeita sér að CrossFit íþróttinni. Á dögunum kom fram hvernig Chandler var einn af aðalmönnunum í stuðningsmannasveit Katrínar Tönju á undanúrslitamótinu en til að hjálpa okkar konu var öflug stuðningsmannasveit að hvetja hana áfram í keppninni. Chandler er sagður hafa fagnað góðri frammistöðu íslensku CrossFit stjörnunnar eins og þau hefðu unnið Super Bowl. Chandler Smith hefur sjálfur tryggt sig inn á heimsleikana en hann varð í öðru sæti á Granit Games undanúrslitamótinu. Umrædd myndband, sem sjá má hér fyrir ofan, sýnir Chandler og Ben þjálfara fara í danseinvígi á miðri æfingu. Chandler er með góð tilþrif en þegar á hólminn er komið þá leyndi þjálfarinn heldur betur á sér. Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 27. júlí til 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Dans Tengdar fréttir Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32 Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Fagnaði frammistöðu Katrínar Tönju eins og þau hefðu unnið Super Bowl Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem fara fram í lok mánaðarins og ein af þeim sem vonast hvað mest til að það verði áhorfendur í stúkunni er íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir. 1. júlí 2021 08:31
Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. 23. júní 2021 08:32
Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. 16. júní 2021 08:31