Engin meiriháttar slys urðu á ökumönnum eða farþegum, en einn var þó fluttur á slysadeild með minniháttar áverka.
Slökkvilið hefur lokið störfum á vettvangi og að sögn slökkviliðs verður opnað verður fyrir umferð um Miklubraut fljótlega.
Þiggja bíla árekstur var á Miklubraut nú síðdegis. Áreksturinn átti sér stað nálægt Stakkahlíð og var Miklubraut lokað að hluta til.
Engin meiriháttar slys urðu á ökumönnum eða farþegum, en einn var þó fluttur á slysadeild með minniháttar áverka.
Slökkvilið hefur lokið störfum á vettvangi og að sögn slökkviliðs verður opnað verður fyrir umferð um Miklubraut fljótlega.