Hópsmit um borð í flugmóðurskipi drottningar Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 14. júlí 2021 08:09 Flugmóðurskipið er stórt. Um borð í því eru nú átján herþotur og fjórtán herþyrlur. getty/Peter Titmuss Um hundrað hermenn á breska flugmóðurskipinu HMS Queen Elizabeth, sem er nefnt í höfuðið á Elísabetu Englandsdrottningu, hafa greinst með Covid-19. Hermennirnir eru allir fullbólusettir og mun skipið halda áfram leiðangri sínum. Þetta er fyrsta langferð flugmóðurskipsins, sem fer um heim allan á sjö mánaða siglingu ásamt fylkingu smærri herskipa sem fylgja því. Áhafnarmeðlimir hluta þeirra hafa einnig greinst með veiruna en í frétt BBC kemur hvergi fram hve margar áhafnir hafi séu með smitaða áhafnarmeðlimi. Sjá einnig: Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Rúmir fimm mánuðir eru eftir af för skipaflotans og mun hann halda óbreyttri áætlun sinni þrátt fyrir hópsmitið. Herskipin eru nú á Indlandshafi og er á leið til Japan. Gripið hefur verið til ráðstafana innan skipsins og eru þeir smituðu nú í einangrun en hinir áhafnarmeðlimirnir hafa tekið upp grímunotkun og halda vissri fjarlægð hver frá öðrum. Flugmóðurskipinu fylgja sex herskip og kafbátur auk þess sem á flugmóðurskipinu sjálfu eru samtals átján herþotur og fjórtán herþyrlur. Bretland England Hernaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Þetta er fyrsta langferð flugmóðurskipsins, sem fer um heim allan á sjö mánaða siglingu ásamt fylkingu smærri herskipa sem fylgja því. Áhafnarmeðlimir hluta þeirra hafa einnig greinst með veiruna en í frétt BBC kemur hvergi fram hve margar áhafnir hafi séu með smitaða áhafnarmeðlimi. Sjá einnig: Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Rúmir fimm mánuðir eru eftir af för skipaflotans og mun hann halda óbreyttri áætlun sinni þrátt fyrir hópsmitið. Herskipin eru nú á Indlandshafi og er á leið til Japan. Gripið hefur verið til ráðstafana innan skipsins og eru þeir smituðu nú í einangrun en hinir áhafnarmeðlimirnir hafa tekið upp grímunotkun og halda vissri fjarlægð hver frá öðrum. Flugmóðurskipinu fylgja sex herskip og kafbátur auk þess sem á flugmóðurskipinu sjálfu eru samtals átján herþotur og fjórtán herþyrlur.
Bretland England Hernaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira