Hluthöfum fækkar um fjögur þúsund Vésteinn Örn Pétursson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 14. júlí 2021 08:08 Þrátt fyrir fækkun upp á um fjögur þúsund hluthafa er Íslandsbanki enn hluthafamesta skráða félag landsins. Vísir/Vilhelm Hluthöfum í Íslandsbanka hefur fækkað um fjögur þúsund frá því bankinn var skráður á hlutabréfamarkað í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í Markaði Fréttablaðsins í dag en fækkunin nemur liðlega sautján prósentum. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk frá bankanum voru hluthafar í bankanum rétt rúmlega tuttugu þúsund í gær, en fjöldinn stóð í tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboðið. Eftir sem áður er bankinn hins vegar með mesta fjölda hluthafa allra skráðra félaga á Íslandi. Í blaðinu segir enn fremur að fastlega megi gera ráð fyrir að þar sem þegar hafi selt hafi einkum verið almennir fjárfestar. Hækkun á bréfum í bankanum hefur frá skráningu numið um þrjátíu og fimm prósentum. Fyrir opnun markaða í dag stendur hluturinn í Íslandsbanka í 106,5 krónum en hæst hefur hann í lok dags staðið í 108 krónum, þann 5. júlí. Lágmarksfjárhæðin sem fjárfestar þurftu að reiða fram til þess að taka þátt í hlutafjárútboðinu var 50 þúsund krónur, en ekki var hægt að tryggja að fjárfestar fengju meira en sem nam bréfum fyrir eina milljón króna, vegna eftirspurnar. Salan á Íslandsbanka Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk frá bankanum voru hluthafar í bankanum rétt rúmlega tuttugu þúsund í gær, en fjöldinn stóð í tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboðið. Eftir sem áður er bankinn hins vegar með mesta fjölda hluthafa allra skráðra félaga á Íslandi. Í blaðinu segir enn fremur að fastlega megi gera ráð fyrir að þar sem þegar hafi selt hafi einkum verið almennir fjárfestar. Hækkun á bréfum í bankanum hefur frá skráningu numið um þrjátíu og fimm prósentum. Fyrir opnun markaða í dag stendur hluturinn í Íslandsbanka í 106,5 krónum en hæst hefur hann í lok dags staðið í 108 krónum, þann 5. júlí. Lágmarksfjárhæðin sem fjárfestar þurftu að reiða fram til þess að taka þátt í hlutafjárútboðinu var 50 þúsund krónur, en ekki var hægt að tryggja að fjárfestar fengju meira en sem nam bréfum fyrir eina milljón króna, vegna eftirspurnar.
Salan á Íslandsbanka Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira