Góður morgun í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 15:44 Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu. Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Veiði Mikið nýtt frá Loop og Guideline Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði 107 sm lax úr Jöklu Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði
Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu.
Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Veiði Mikið nýtt frá Loop og Guideline Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði 107 sm lax úr Jöklu Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði