FH-ingar eru komnir áfram í Sambandsdeildinni og mæta Rosenborg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 19:02 Stven Lennon skoraði öll þrjú mörk FH-inga í einvíginu gegn Sligo Rovers. Vísir/Bára FH-ingar eru komnir í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi. FH vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og samanlagt því 3-1. Leikurinn fór nokkuð rólega af stað, en það voru heimamenn í Sligo sem héldu boltanum betur. Þegar líða fór á fyrri hálfleikinn sköpuðu þeir sér nokkur ágætis færi. Þrátt fyrir það voru það FH-ingar sem voru fyrri til að finna netmöskvana. Vuk Oskar Dimitrijevictók þá aukaspyrnu utan af kanti sem Sligo menn náðu ekki að hreinsa almennilega frá. Boltinn datt fyrir fætur Steven Lennon sem kláraði færið vel og kom FH-ingum í forystu aðeins rétt rúmri mínútu fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall þegar að Jónatan Ingi Jónsson krækti í vítaspyrnu fyrir FH-inga. Steven Lennon fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi sitt annað mark í leiknum, og það þriðja í einvíginu. Leikmenn Sligo Rovers þurftu því þrjú mörk til að knýja fram framlengingu. Þeir sköpuðu sér nokkur hálffæri, en það var ekki fyrr en að tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma sem að dró til tíðinda. Pétur Viðarsson braut þá af sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Johhny Kenny fór á punktinn og sendi Gunnar Nielsen í rangt horn. Nær komust Sligo Rovers eftir og 2-1 sigur FH-inga því staðreynd. Með 1-0 sigrinum á heimavelli unnu þeir því samanlagt 3-1 og eru á leið í aðra umferð Sambandsdeildarinnar þar sem að þeir mæta norska stórveldinu Rosenborg. Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sjá meira
Leikurinn fór nokkuð rólega af stað, en það voru heimamenn í Sligo sem héldu boltanum betur. Þegar líða fór á fyrri hálfleikinn sköpuðu þeir sér nokkur ágætis færi. Þrátt fyrir það voru það FH-ingar sem voru fyrri til að finna netmöskvana. Vuk Oskar Dimitrijevictók þá aukaspyrnu utan af kanti sem Sligo menn náðu ekki að hreinsa almennilega frá. Boltinn datt fyrir fætur Steven Lennon sem kláraði færið vel og kom FH-ingum í forystu aðeins rétt rúmri mínútu fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall þegar að Jónatan Ingi Jónsson krækti í vítaspyrnu fyrir FH-inga. Steven Lennon fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi sitt annað mark í leiknum, og það þriðja í einvíginu. Leikmenn Sligo Rovers þurftu því þrjú mörk til að knýja fram framlengingu. Þeir sköpuðu sér nokkur hálffæri, en það var ekki fyrr en að tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma sem að dró til tíðinda. Pétur Viðarsson braut þá af sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Johhny Kenny fór á punktinn og sendi Gunnar Nielsen í rangt horn. Nær komust Sligo Rovers eftir og 2-1 sigur FH-inga því staðreynd. Með 1-0 sigrinum á heimavelli unnu þeir því samanlagt 3-1 og eru á leið í aðra umferð Sambandsdeildarinnar þar sem að þeir mæta norska stórveldinu Rosenborg.
Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13