Sambandsdeild Evrópu „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Auknum árangri íslenskra fótboltaliða fylgir aukin ábyrgð og nýjar áskoranir sem klúbbarnir hafa margir hverjir ekki mikla reynslu af ennþá. Þetta segir aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Samstarfsaðilum erlendis þyki gaman að taka á móti íslenskum aðdáendum sem séu þekktir fyrir mikla gleði. Nú sé hins vegar kominn sá tími að öryggismál þurfi að taka fastari tökum og af meiri alvöru en verið hefur í gegnum tíðina hér á landi. Innlent 5.9.2025 09:02 Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. Fótbolti 31.8.2025 11:00 Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Fótbolti 30.8.2025 07:31 Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Breiðablik tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni með 3-1 sigri í gær og 5-2 samanlögðum sigri í umspilseinvígi gegn Virtus frá San Marínó. Mörkin úr leik gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.8.2025 11:00 Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta. Fótbolti 29.8.2025 10:32 Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Breiðablik tryggði sér í kvöld sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Virtus úti í San Marínó. Blikar gætu hafa tryggt sér að minnsta kosti hálfan milljarð í kassann með þessum árangri en þeir unnu einvígið samanlagt 5-2. Fótbolti 28.8.2025 18:17 Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 19:51 Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Ensku bikarmeistararnir í Crystal Palace tryggðu sér í kvöld sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar en það var ekki mikið upp á að hlaupa. Fótbolti 28.8.2025 18:04 Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Það verða 36 lið í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun, í beinni útsendingu á Vísi, og Íslandsmeistarar Breiðabliks ætla sér að vera í þeim hópi. Þá mega þeir ekki tapa í San Marínó í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 12:03 Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Danska fótboltafélagið Bröndby hefur tekið hart á framkomu stuðningsmanna sinna eftir tapið í Víkinni fyrir nokkrum vikum. Fótbolti 26.8.2025 17:01 Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Breiðablik vann 2-1 endurkomusigur gegn Virtus frá San Marínó á Kópavogsvelli í gærkvöldi, í umspilsleik upp á sæti í Sambandsdeildinni. Mörkin og báða vítaspyrnudómana má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 22.8.2025 11:31 Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Fótbolti 22.8.2025 08:33 „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ „Ég elska þetta, djöfull er gaman að vinna loksins aftur, búið að vera langt síðan“ sagði Valgeir Valgeirsson eftir 2-1 sigur Breiðabliks gegn Virtus frá San Marínó í umspili Sambandsdeildarinnar. Valgeir var allt í öllu, skoraði jöfnunarmarkið og fiskaði vítaspyrnuna sem vann leikinn. Fótbolti 21.8.2025 20:42 Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík. Fótbolti 21.8.2025 20:06 Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Breiðablik vann 2-1 gegn Virtus frá San Marínó í fyrri umspilsleik liðanna. Blikar voru mun betri aðilinn og hefðu hæglega getað unnið stærri sigur, en gáfu klaufalega vítaspyrnu og nýttu sín færi illa. Einvígið ráðast eftir viku í San Marínó en sæti í Sambandsdeildinni og um hálfur milljarður króna er undir. Fótbolti 21.8.2025 17:16 „Við erum ekki undir neinni pressu“ Virtus frá San Marínó er mætt hingað til lands fyrir umspilseinvígi gegn Breiðabliki upp á sæti í Sambandsdeildinni en framkvæmdastjóri félagsins segir enga pressu á leikmönnum að komast áfram, liðið hefur nú þegar náð sögulegum árangri. Fótbolti 21.8.2025 15:01 „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Eftir átta leiki í röð án sigurs eru Íslandsmeistarar Breiðabliks þó í þeirri stöðu að geta með góðum úrslitum í kvöld tekið stórt skref í átt að aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson segir menn staðráðna í að gera betur en að undanförnu. Fótbolti 21.8.2025 14:00 „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30 Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Hundruð milljóna og sæti í sjálfri Sambandsdeild Evrópu verða í húfi í einvígi Breiðabliks og Virtus frá San Marínó. Nú er ljóst að báðir leikirnir verða sýndir á Sýn Sport. Fótbolti 20.8.2025 10:32 Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn. Fótbolti 15.8.2025 13:00 Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Fótbolti 15.8.2025 10:30 „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði að lið hans hefði sýnt betri hliðar þegar liðið mætti Víkingi í kvöld á Bröndby-Stadion en það gerði í leiknum á Víkingsvellinum fyrir viku síðan. Bröndby komst áfram í fjórðu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla með 4-0 sigri í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 14.8.2025 21:03 Breiðablik fer til San Marínó Breiðablik er á leiðinni til San Marínó og mætir Virtus í umspili upp á sæti í Sambandsdeildinni. Fyrri leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag og sá síðari á heimavelli Virtus þarnæsta fimmtudag. Fótbolti 14.8.2025 20:57 „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Niko Hansen, framherji Víkings, var vitanlega vonsvikinn eftir 4-0 skell liðsins gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Bröndby-Stadion í kvöld. Danski framherjinn fékk úr litlu að moða í þessum leik. Fótbolti 14.8.2025 20:37 „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var í sárum þegar hann ræddi við Sýn Sport að loknu tapi Víkingsliðsins gegn Bröndby í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bröndby-Stadion í kvöld. Fótbolti 14.8.2025 20:17 Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Bröndby gerði sér lítið fyrir og vann 4-0 sigur þegar liðið fékk Víking i heimsókn á Bröndby-Stadion í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eftir 3-0 sigur Víkings í fyrri leiknum sem fram fór í Fossvoginum snéri Bröndby taflinu sér í vil í Kaupmannahöfn og fer áfram í fjórðu umferðina með 4-3 sigri samanlagt. Fótbolti 14.8.2025 17:01 Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Víkingur Reykjavík heimsækir danska stórliðið Bröndby í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Víkingar leiða einvígið með þremur mörkum gegn engu og stuðningsmenn liðsins hafa fjölmennt til Kaupmannahafnar að styðja sína menn. Fótbolti 14.8.2025 16:07 Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Eftir skammarlega framkomu á Íslandi í síðustu viku og þögul mótmæli í deildarleik við Vejle á sunnudag virðast stuðningsmenn Bröndby ætla að leggja allt í sölurnar á leiknum mikilvæga við Víkinga í dag. Fótbolti 14.8.2025 13:01 Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Víkingar eru í mjög góðri stöðu til að skrifa í kvöld nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans. 3-0 yfir eftir fyrri leikinn á móti Bröndby og mega tapa með tveimur mörkum á Bröndby leikvanginum. Fótbolti 14.8.2025 09:01 Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sína menn ekki geta fallið til baka og múrað fyrir mark sitt í mikilvægum seinni leik gegn danska stórliðinu Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Hann á allt eins von á því að það verði baulað á sig sökum fortíðar hans í Kaupmannahöfn. Fótbolti 14.8.2025 07:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 26 ›
„Það kemur að því að við lendum í veseni“ Auknum árangri íslenskra fótboltaliða fylgir aukin ábyrgð og nýjar áskoranir sem klúbbarnir hafa margir hverjir ekki mikla reynslu af ennþá. Þetta segir aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Samstarfsaðilum erlendis þyki gaman að taka á móti íslenskum aðdáendum sem séu þekktir fyrir mikla gleði. Nú sé hins vegar kominn sá tími að öryggismál þurfi að taka fastari tökum og af meiri alvöru en verið hefur í gegnum tíðina hér á landi. Innlent 5.9.2025 09:02
Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. Fótbolti 31.8.2025 11:00
Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Fótbolti 30.8.2025 07:31
Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Breiðablik tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni með 3-1 sigri í gær og 5-2 samanlögðum sigri í umspilseinvígi gegn Virtus frá San Marínó. Mörkin úr leik gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.8.2025 11:00
Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta. Fótbolti 29.8.2025 10:32
Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Breiðablik tryggði sér í kvöld sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Virtus úti í San Marínó. Blikar gætu hafa tryggt sér að minnsta kosti hálfan milljarð í kassann með þessum árangri en þeir unnu einvígið samanlagt 5-2. Fótbolti 28.8.2025 18:17
Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 19:51
Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Ensku bikarmeistararnir í Crystal Palace tryggðu sér í kvöld sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar en það var ekki mikið upp á að hlaupa. Fótbolti 28.8.2025 18:04
Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Það verða 36 lið í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun, í beinni útsendingu á Vísi, og Íslandsmeistarar Breiðabliks ætla sér að vera í þeim hópi. Þá mega þeir ekki tapa í San Marínó í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 12:03
Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Danska fótboltafélagið Bröndby hefur tekið hart á framkomu stuðningsmanna sinna eftir tapið í Víkinni fyrir nokkrum vikum. Fótbolti 26.8.2025 17:01
Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Breiðablik vann 2-1 endurkomusigur gegn Virtus frá San Marínó á Kópavogsvelli í gærkvöldi, í umspilsleik upp á sæti í Sambandsdeildinni. Mörkin og báða vítaspyrnudómana má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 22.8.2025 11:31
Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Fótbolti 22.8.2025 08:33
„Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ „Ég elska þetta, djöfull er gaman að vinna loksins aftur, búið að vera langt síðan“ sagði Valgeir Valgeirsson eftir 2-1 sigur Breiðabliks gegn Virtus frá San Marínó í umspili Sambandsdeildarinnar. Valgeir var allt í öllu, skoraði jöfnunarmarkið og fiskaði vítaspyrnuna sem vann leikinn. Fótbolti 21.8.2025 20:42
Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík. Fótbolti 21.8.2025 20:06
Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Breiðablik vann 2-1 gegn Virtus frá San Marínó í fyrri umspilsleik liðanna. Blikar voru mun betri aðilinn og hefðu hæglega getað unnið stærri sigur, en gáfu klaufalega vítaspyrnu og nýttu sín færi illa. Einvígið ráðast eftir viku í San Marínó en sæti í Sambandsdeildinni og um hálfur milljarður króna er undir. Fótbolti 21.8.2025 17:16
„Við erum ekki undir neinni pressu“ Virtus frá San Marínó er mætt hingað til lands fyrir umspilseinvígi gegn Breiðabliki upp á sæti í Sambandsdeildinni en framkvæmdastjóri félagsins segir enga pressu á leikmönnum að komast áfram, liðið hefur nú þegar náð sögulegum árangri. Fótbolti 21.8.2025 15:01
„Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Eftir átta leiki í röð án sigurs eru Íslandsmeistarar Breiðabliks þó í þeirri stöðu að geta með góðum úrslitum í kvöld tekið stórt skref í átt að aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson segir menn staðráðna í að gera betur en að undanförnu. Fótbolti 21.8.2025 14:00
„Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30
Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Hundruð milljóna og sæti í sjálfri Sambandsdeild Evrópu verða í húfi í einvígi Breiðabliks og Virtus frá San Marínó. Nú er ljóst að báðir leikirnir verða sýndir á Sýn Sport. Fótbolti 20.8.2025 10:32
Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn. Fótbolti 15.8.2025 13:00
Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Fótbolti 15.8.2025 10:30
„Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Frederik Birk, þjálfari Bröndby, sagði að lið hans hefði sýnt betri hliðar þegar liðið mætti Víkingi í kvöld á Bröndby-Stadion en það gerði í leiknum á Víkingsvellinum fyrir viku síðan. Bröndby komst áfram í fjórðu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla með 4-0 sigri í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 14.8.2025 21:03
Breiðablik fer til San Marínó Breiðablik er á leiðinni til San Marínó og mætir Virtus í umspili upp á sæti í Sambandsdeildinni. Fyrri leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag og sá síðari á heimavelli Virtus þarnæsta fimmtudag. Fótbolti 14.8.2025 20:57
„Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Niko Hansen, framherji Víkings, var vitanlega vonsvikinn eftir 4-0 skell liðsins gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Bröndby-Stadion í kvöld. Danski framherjinn fékk úr litlu að moða í þessum leik. Fótbolti 14.8.2025 20:37
„Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var í sárum þegar hann ræddi við Sýn Sport að loknu tapi Víkingsliðsins gegn Bröndby í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bröndby-Stadion í kvöld. Fótbolti 14.8.2025 20:17
Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Bröndby gerði sér lítið fyrir og vann 4-0 sigur þegar liðið fékk Víking i heimsókn á Bröndby-Stadion í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eftir 3-0 sigur Víkings í fyrri leiknum sem fram fór í Fossvoginum snéri Bröndby taflinu sér í vil í Kaupmannahöfn og fer áfram í fjórðu umferðina með 4-3 sigri samanlagt. Fótbolti 14.8.2025 17:01
Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Víkingur Reykjavík heimsækir danska stórliðið Bröndby í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Víkingar leiða einvígið með þremur mörkum gegn engu og stuðningsmenn liðsins hafa fjölmennt til Kaupmannahafnar að styðja sína menn. Fótbolti 14.8.2025 16:07
Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Eftir skammarlega framkomu á Íslandi í síðustu viku og þögul mótmæli í deildarleik við Vejle á sunnudag virðast stuðningsmenn Bröndby ætla að leggja allt í sölurnar á leiknum mikilvæga við Víkinga í dag. Fótbolti 14.8.2025 13:01
Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Víkingar eru í mjög góðri stöðu til að skrifa í kvöld nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans. 3-0 yfir eftir fyrri leikinn á móti Bröndby og mega tapa með tveimur mörkum á Bröndby leikvanginum. Fótbolti 14.8.2025 09:01
Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sína menn ekki geta fallið til baka og múrað fyrir mark sitt í mikilvægum seinni leik gegn danska stórliðinu Bröndby í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Hann á allt eins von á því að það verði baulað á sig sökum fortíðar hans í Kaupmannahöfn. Fótbolti 14.8.2025 07:31