Fyrrverandi eiginmaður Britney Spears opnar sig Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 23:18 Britney Spears giftist Jason Alexander árið 2004. Hjónabandið entist þó aðeins í 55 klukkustundir og hefur Jason nú opnað sig um ástæðuna á bak við skilnaðinn. Samsett Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður stórstjörnunnar Britney Spears, tjáði sig nýlega í hlaðvarpsþættinum „Toxic: The Britney Spears Story“. Hann segir teymið á bak við Britney hafa platað hjónin til þess að skilja. Britney giftist Jason Alexander, æskuvini sínum, í „litlu hvítu kapellunni“ í Las Vegas árið 2004. Hjónabandið entist þó ekki lengi, því parið sótti um ógildingu aðeins 55 klukkustundum síðar. Jason hefur nú opnað sig um það að hann hafi ekki viljað skilja við söngkonuna, heldur hafi teymið á bak við hana neytt þau til þess að ógilda hjónabandið. „Þau sögðu mér að ef ég myndi skrifa undir ógildinguna, þá myndu þau leyfa mér og Britney að halda ástarsambandi okkar áfram. Ef við værum ennþá ástfangin eftir sex mánuði, þá myndu þau leyfa okkur að gifta okkur almennilega,“ sagði Jason í hlaðvarpsþættinum. Jason segist hafa samþykkt þetta í góðri trú og haldið sambandi við Britney, þó einungis í gegnum síma. Eftir mánuð segir hann símanúmer Britney skyndilega hafa hætt að virka. „Andskotinn, hugsaði ég. Þau náðu mér! Og þannig fór það.“ Jason hefur sýnt Britney mikinn stuðning opinberlega í sjálfræðisbaráttu hennar og mætti meðal annars á #FreeBritney mótmæli í Los Angeles. Á mótmælunum sagði hann aðstæður Britney hafa haft áhrif á hana allt of lengi, þær hafi einnig haft áhrif á hann og því sé hann hluti af baráttunni. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Timberlake og aðrar stjörnur lýsa yfir stuðningi við Britney Margir þekktir einstaklingar hafa stigið fram á samfélagsmiðlum í kjölfar vitnisburðar tónlistarkonunnar Britney Spears í gær og lýst yfir stuðningi við hana. 24. júní 2021 07:13 „Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Britney giftist Jason Alexander, æskuvini sínum, í „litlu hvítu kapellunni“ í Las Vegas árið 2004. Hjónabandið entist þó ekki lengi, því parið sótti um ógildingu aðeins 55 klukkustundum síðar. Jason hefur nú opnað sig um það að hann hafi ekki viljað skilja við söngkonuna, heldur hafi teymið á bak við hana neytt þau til þess að ógilda hjónabandið. „Þau sögðu mér að ef ég myndi skrifa undir ógildinguna, þá myndu þau leyfa mér og Britney að halda ástarsambandi okkar áfram. Ef við værum ennþá ástfangin eftir sex mánuði, þá myndu þau leyfa okkur að gifta okkur almennilega,“ sagði Jason í hlaðvarpsþættinum. Jason segist hafa samþykkt þetta í góðri trú og haldið sambandi við Britney, þó einungis í gegnum síma. Eftir mánuð segir hann símanúmer Britney skyndilega hafa hætt að virka. „Andskotinn, hugsaði ég. Þau náðu mér! Og þannig fór það.“ Jason hefur sýnt Britney mikinn stuðning opinberlega í sjálfræðisbaráttu hennar og mætti meðal annars á #FreeBritney mótmæli í Los Angeles. Á mótmælunum sagði hann aðstæður Britney hafa haft áhrif á hana allt of lengi, þær hafi einnig haft áhrif á hann og því sé hann hluti af baráttunni.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Timberlake og aðrar stjörnur lýsa yfir stuðningi við Britney Margir þekktir einstaklingar hafa stigið fram á samfélagsmiðlum í kjölfar vitnisburðar tónlistarkonunnar Britney Spears í gær og lýst yfir stuðningi við hana. 24. júní 2021 07:13 „Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34
Timberlake og aðrar stjörnur lýsa yfir stuðningi við Britney Margir þekktir einstaklingar hafa stigið fram á samfélagsmiðlum í kjölfar vitnisburðar tónlistarkonunnar Britney Spears í gær og lýst yfir stuðningi við hana. 24. júní 2021 07:13
„Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19