Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 18. júlí 2021 21:29 Aron Snær Friðriksson var svekktur með tap kvöldsins Vísir/Vilhelm Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. „Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum. Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sjá meira
„Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum.
Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sjá meira