Saka kínversk yfirvöld um umfangsmikla tölvuárás á Microsoft Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. júlí 2021 20:55 Vestræn ríki hafa sakað kínversk yfirvöld um tölvuárás á Microsoft. (AP Photo/Ng Han Guan) Evrópusambandið og yfirvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa sakað kínversk yfirvöld um að hafa staðið að baki umfangsmikilli tölvuárás á bandaríska tæknirisann Microsoft, fyrr á þessu ári. Árásin er sögð hafa beinst að netþjónum Microsoft sem keyra Microsoft Exchange þjónustu fyrirtækisins, og að hún hafi haft áhrif á um þrjátíu þúsund stofnanir og fyrirtæki um heim allan. Hakkarar á vegum kínverskra yfirvalda eru í byrjun þessa árs sagðir hafa nýtt sér veikleika í hönnun Microsoft Exchange til þess að koma fyrir svokölluðum bakdyrum inn í kerfið. Bresk yfirvöld telja að ætlunin hafi verið að njósna um notendur forritsins í stórum stíl, en Microsoft Exchange keyrir meðal annars tölvupóst- og dagatalsþjónustu Microsoft. Í fyrstu er talið að ætlunin hafi verið að nýta veikleikann gegn háskólum, hugveitum og fyrirtækjum sem sérhæfa sig í varnarmálum. Heimildarmenn BBC segja hins vegar að í febrúar hafi tölvuþrjótarnir skipt um gír og deilt upplýsingum um veikleikann. Varð það til þess að tölvuárásin varð mun umfangsmeiri. Kína Bandaríkin Microsoft Tölvuárásir Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Árásin er sögð hafa beinst að netþjónum Microsoft sem keyra Microsoft Exchange þjónustu fyrirtækisins, og að hún hafi haft áhrif á um þrjátíu þúsund stofnanir og fyrirtæki um heim allan. Hakkarar á vegum kínverskra yfirvalda eru í byrjun þessa árs sagðir hafa nýtt sér veikleika í hönnun Microsoft Exchange til þess að koma fyrir svokölluðum bakdyrum inn í kerfið. Bresk yfirvöld telja að ætlunin hafi verið að njósna um notendur forritsins í stórum stíl, en Microsoft Exchange keyrir meðal annars tölvupóst- og dagatalsþjónustu Microsoft. Í fyrstu er talið að ætlunin hafi verið að nýta veikleikann gegn háskólum, hugveitum og fyrirtækjum sem sérhæfa sig í varnarmálum. Heimildarmenn BBC segja hins vegar að í febrúar hafi tölvuþrjótarnir skipt um gír og deilt upplýsingum um veikleikann. Varð það til þess að tölvuárásin varð mun umfangsmeiri.
Kína Bandaríkin Microsoft Tölvuárásir Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent