Skömmuð fyrir að sýna of mikið hold Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 12:16 Olivia Breen fékk skammir í hattinn fyrir klæðaburð sinn. getty/Ashley Allen Dómari á enska meistaramóti fatlaðra fetti fingur út í klæðaburð heimsmeistarans Oliviu Breen um helgina. Henni þótti stuttbuxur Breens sýna full mikið hold og fór fram á að hún myndi klæðast meira viðeigandi klæðnaði. „Ég varð mjög reið og þetta var rangt,“ sagði hin 24 ára Breen ósátt í samtali við BBC. „Þeir geta ekki sagt mér hverju ég má og má ekki klæðast. Þetta eru eins og háar bikiníbuxur sem ég hef klæðst í níu ár og það hefur aldrei verið vandamál. Við viljum keppa í eins léttum klæðnaði og mögulegt er. Við eigum að geta klæðst því sem við viljum.“ Hún birti mynd af bikiníbuxunum umdeildu á Instagram í gær. Þar þakkaði hún fyrir öll skilaboðin sem henni hafi borist undanfarna daga. View this post on Instagram A post shared by Olivia Breen (@livvy_breen) Að sögn Breens kom dómarinn að máli við hana eftir keppni í langstökki og setti út á klæðnað hennar. „Hún sagði að klæðnaður minn væri full afhjúpandi og ég ætti að íhuga að kaupa mér stuttbuxur,“ sagði Breen. „Ég var orðlaus og hélt fyrst að hún væri að grínast.“ Breen sagði ennfremur að karlar í íþróttum myndi aldrei fá viðlíka athugasemdir og gagnrýni fyrir klæðaburð. Breen hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari og þá vann hún til bronsverðlauna á ólympíumóti fatlaðra í London 2012. Frjálsar íþróttir Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
„Ég varð mjög reið og þetta var rangt,“ sagði hin 24 ára Breen ósátt í samtali við BBC. „Þeir geta ekki sagt mér hverju ég má og má ekki klæðast. Þetta eru eins og háar bikiníbuxur sem ég hef klæðst í níu ár og það hefur aldrei verið vandamál. Við viljum keppa í eins léttum klæðnaði og mögulegt er. Við eigum að geta klæðst því sem við viljum.“ Hún birti mynd af bikiníbuxunum umdeildu á Instagram í gær. Þar þakkaði hún fyrir öll skilaboðin sem henni hafi borist undanfarna daga. View this post on Instagram A post shared by Olivia Breen (@livvy_breen) Að sögn Breens kom dómarinn að máli við hana eftir keppni í langstökki og setti út á klæðnað hennar. „Hún sagði að klæðnaður minn væri full afhjúpandi og ég ætti að íhuga að kaupa mér stuttbuxur,“ sagði Breen. „Ég var orðlaus og hélt fyrst að hún væri að grínast.“ Breen sagði ennfremur að karlar í íþróttum myndi aldrei fá viðlíka athugasemdir og gagnrýni fyrir klæðaburð. Breen hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari og þá vann hún til bronsverðlauna á ólympíumóti fatlaðra í London 2012.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira