„Öll alveg ógeðslega fúl og pirruð yfir þessu“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 22. júlí 2021 13:36 Víðir Reynisson segir ekki annað í stöðunni en að þjóðin verði samheldin á komandi vikum. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir ekkert annað í stöðunni en að þjóðin taki höndum saman og takist á við nýjar sóttvarnaaðgerðir. Sóttvarnalæknir mun skila inn tillögum um slíkar aðgerðir í dag en hann hefur ekki viljað útskýra í hverju tillögur hans felast. „Ég held að við séum öll alveg ógeðslega fúl og pirruð yfir þessu, ég held að það sé tilfinningin sem allir finna fyrir. Og vonbrigði, reiði. Ég held að við séum öll þarna. En það er ekkert annað í boði, þetta er bara raunveruleiki sem við fáum ekki breytt og við verðum bara að takast á við þetta,“ sagði Víðir í samtali við fréttastofu eftir upplýsingafund almannavarna í dag. Boðað var til fundarins í morgun eftir að lá fyrir að 78 hefðu greinst smitaðir af kórónuveirunni í gær. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir greindi frá því á fundinum að hann ætli að leggja til að sóttvarnaaðgerðir verði teknar upp að nýju en þeim var öllum aflétt innanlands þann 26. júní síðastliðinn. Víðir segist ekki vita hvað felist í því að lifa með veirunni, eins og hann og Þórólfur hafa ítrekað talað um í gegn um faraldurinn. Hvað felist í því sé enn í þróun. „Það er að finna leiðina til að hafa samfélagið okkar sem opnast en á sama tíma að geta varist því að missa þetta inn í viðkvæma hópa og fá veikindi inn í samfélagið. Hver sú leið er er eitthvað sem við vitum ekki hver er ennþá,“ segir Víðir. Netverjar virðast taka undir þetta mat hans Víðis. Senda þennan Þórólf í sumarfrí með heilsugæslunni. Takk— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 22, 2021 Sirka vika í þetta og við missum það endanlega pic.twitter.com/A7DVWTgqB7— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 22, 2021 Jæja. Þá er bara að skríða í híði fyrir Víði og skella sér í geðrof fyrir Þórólf.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 22, 2021 Þórólfur: Þannig að ég legg til að við förum aftur í takmarkanir.Allir: Ok, þannig það er sem sagt allt óbreytt og hátíðir fara fram og svona?Þórólfur: Þannig að ég legg til að við förum aftur í takmarkanir.Allir: Gætirðu verið aðeins skýrari með þetta? Finnst þetta smá óljóst— Þossi (@thossmeister) July 22, 2021 Á svona dögum er gott að minna sig a að við KK fæddir 87 erum með tvöfaldan skammt að Pfizer og því færir í flestan sjó. Allar takmarkanir gilda því eðlilega ekki um okkur— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 22, 2021 1 manns samkomubann, 25m regla, smokk yfir andlitið skylda— Berglind Festival (@ergblind) July 22, 2021 Eini upplýsingafundurinn sem ég þarf að horfa á pic.twitter.com/8AZc4J3Tyy— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 22, 2021 Takk Þórolfur fyrir að sjúga alla lífslöngun úr þjóðinni. takk takk. pic.twitter.com/EWW2Zkcbdq— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 22, 2021 Möguleg viðbrögð stjórnvalda við fjölgun smita stressar mig meira en fjölgunin sjálf.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) July 22, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir „Sumarkúlan“ fórnarkostnaður sem ekki sé metinn til launa Heilbrigðisstarfsmenn hafa verið hvattir til þess að búa til eins konar „sumarkúlu“ vegna fjölgunar smitaðra. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir að um fórnarkostnað sé að ræða sem ekki sé metinn til launa. 22. júlí 2021 13:30 Boðað verður til ríkisstjórnarfundar þegar minnisblaðið berst Boðað verður til sérstaks ríkisstjórnarfundar þar sem ríkisstjórn landsins mun ræða minnisblað sóttvarnalæknis með tillögum að sóttvarnaaðgerðum innanlands. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst skila minnisblaði með tillögum sínum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag og verður boðað til ríkisstjórnarfundar þegar minnisblaðið berst. 22. júlí 2021 13:07 Vonar að gripið verði til aðgerða „eins fljótt og hægt er“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að gripið verði til aðgerða innanlands eins fljótt og hægt er. Þórólfur ætlar að skila minnisblaði með tillögum að takmörkunum innanlands til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag. 22. júlí 2021 12:37 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
Sóttvarnalæknir mun skila inn tillögum um slíkar aðgerðir í dag en hann hefur ekki viljað útskýra í hverju tillögur hans felast. „Ég held að við séum öll alveg ógeðslega fúl og pirruð yfir þessu, ég held að það sé tilfinningin sem allir finna fyrir. Og vonbrigði, reiði. Ég held að við séum öll þarna. En það er ekkert annað í boði, þetta er bara raunveruleiki sem við fáum ekki breytt og við verðum bara að takast á við þetta,“ sagði Víðir í samtali við fréttastofu eftir upplýsingafund almannavarna í dag. Boðað var til fundarins í morgun eftir að lá fyrir að 78 hefðu greinst smitaðir af kórónuveirunni í gær. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir greindi frá því á fundinum að hann ætli að leggja til að sóttvarnaaðgerðir verði teknar upp að nýju en þeim var öllum aflétt innanlands þann 26. júní síðastliðinn. Víðir segist ekki vita hvað felist í því að lifa með veirunni, eins og hann og Þórólfur hafa ítrekað talað um í gegn um faraldurinn. Hvað felist í því sé enn í þróun. „Það er að finna leiðina til að hafa samfélagið okkar sem opnast en á sama tíma að geta varist því að missa þetta inn í viðkvæma hópa og fá veikindi inn í samfélagið. Hver sú leið er er eitthvað sem við vitum ekki hver er ennþá,“ segir Víðir. Netverjar virðast taka undir þetta mat hans Víðis. Senda þennan Þórólf í sumarfrí með heilsugæslunni. Takk— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 22, 2021 Sirka vika í þetta og við missum það endanlega pic.twitter.com/A7DVWTgqB7— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 22, 2021 Jæja. Þá er bara að skríða í híði fyrir Víði og skella sér í geðrof fyrir Þórólf.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 22, 2021 Þórólfur: Þannig að ég legg til að við förum aftur í takmarkanir.Allir: Ok, þannig það er sem sagt allt óbreytt og hátíðir fara fram og svona?Þórólfur: Þannig að ég legg til að við förum aftur í takmarkanir.Allir: Gætirðu verið aðeins skýrari með þetta? Finnst þetta smá óljóst— Þossi (@thossmeister) July 22, 2021 Á svona dögum er gott að minna sig a að við KK fæddir 87 erum með tvöfaldan skammt að Pfizer og því færir í flestan sjó. Allar takmarkanir gilda því eðlilega ekki um okkur— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 22, 2021 1 manns samkomubann, 25m regla, smokk yfir andlitið skylda— Berglind Festival (@ergblind) July 22, 2021 Eini upplýsingafundurinn sem ég þarf að horfa á pic.twitter.com/8AZc4J3Tyy— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 22, 2021 Takk Þórolfur fyrir að sjúga alla lífslöngun úr þjóðinni. takk takk. pic.twitter.com/EWW2Zkcbdq— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 22, 2021 Möguleg viðbrögð stjórnvalda við fjölgun smita stressar mig meira en fjölgunin sjálf.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) July 22, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir „Sumarkúlan“ fórnarkostnaður sem ekki sé metinn til launa Heilbrigðisstarfsmenn hafa verið hvattir til þess að búa til eins konar „sumarkúlu“ vegna fjölgunar smitaðra. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir að um fórnarkostnað sé að ræða sem ekki sé metinn til launa. 22. júlí 2021 13:30 Boðað verður til ríkisstjórnarfundar þegar minnisblaðið berst Boðað verður til sérstaks ríkisstjórnarfundar þar sem ríkisstjórn landsins mun ræða minnisblað sóttvarnalæknis með tillögum að sóttvarnaaðgerðum innanlands. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst skila minnisblaði með tillögum sínum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag og verður boðað til ríkisstjórnarfundar þegar minnisblaðið berst. 22. júlí 2021 13:07 Vonar að gripið verði til aðgerða „eins fljótt og hægt er“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að gripið verði til aðgerða innanlands eins fljótt og hægt er. Þórólfur ætlar að skila minnisblaði með tillögum að takmörkunum innanlands til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag. 22. júlí 2021 12:37 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
„Sumarkúlan“ fórnarkostnaður sem ekki sé metinn til launa Heilbrigðisstarfsmenn hafa verið hvattir til þess að búa til eins konar „sumarkúlu“ vegna fjölgunar smitaðra. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir að um fórnarkostnað sé að ræða sem ekki sé metinn til launa. 22. júlí 2021 13:30
Boðað verður til ríkisstjórnarfundar þegar minnisblaðið berst Boðað verður til sérstaks ríkisstjórnarfundar þar sem ríkisstjórn landsins mun ræða minnisblað sóttvarnalæknis með tillögum að sóttvarnaaðgerðum innanlands. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst skila minnisblaði með tillögum sínum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag og verður boðað til ríkisstjórnarfundar þegar minnisblaðið berst. 22. júlí 2021 13:07
Vonar að gripið verði til aðgerða „eins fljótt og hægt er“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að gripið verði til aðgerða innanlands eins fljótt og hægt er. Þórólfur ætlar að skila minnisblaði með tillögum að takmörkunum innanlands til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag. 22. júlí 2021 12:37