Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júlí 2021 17:14 Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi mannsins síns, Kanye West. Hér má sjá hann stíga á svið í partýinu. Getty/Frazer Harrison-Kevin Mazur Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. West hélt hlustunarpartý í gær vegna væntanlegrar plötu sinnar, Donda, sem átti að koma út í dag. Partýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta. Kardashian mætti í hlustunarpartýið ásamt börnum sínum fjórum, North, Chicago, Saint og Psalm og systur sinni Khloé Kardashian. Donda, sem er tíunda plata West, er sú fyrsta sem hann gefur út eftir skilnað hans við Kardashian. Hún sótti um skilnað í febrúar á þessu ári, eins og frægt er orðið. Nafn plötunnar er í höfuðið á móður West, Dondu West, sem lést árið 2007. West gaf síðast út plötu árið 2019 og hafa aðdáendur því beiðið í ofvæni eftir nýju plötunni. Útgáfa hennar hefur dregist á langinn en átti loksins að koma út í dag. Ennþá bólar ekkert á plötunni og virðast aðdáendur vera orðnir óþreyjufullir eins og sjá má hér að neðan. Kanye in his hotel room trying to find the upload button on Spotify #DONDA pic.twitter.com/fEaxJlqk97— Bazinga (@BBingBBoom7) July 23, 2021 Very true Kanye, very true #DONDA pic.twitter.com/OXn9hfErHI— ML (@Marclevyp) July 23, 2021 My dumbass refreshing Kanye's Spotify page every 20 seconds #DONDA pic.twitter.com/xpHBbrJnQ0— Nik (@BlisstaBeats) July 23, 2021 Hollywood Tónlist Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Fleiri fréttir Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Sjá meira
West hélt hlustunarpartý í gær vegna væntanlegrar plötu sinnar, Donda, sem átti að koma út í dag. Partýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta. Kardashian mætti í hlustunarpartýið ásamt börnum sínum fjórum, North, Chicago, Saint og Psalm og systur sinni Khloé Kardashian. Donda, sem er tíunda plata West, er sú fyrsta sem hann gefur út eftir skilnað hans við Kardashian. Hún sótti um skilnað í febrúar á þessu ári, eins og frægt er orðið. Nafn plötunnar er í höfuðið á móður West, Dondu West, sem lést árið 2007. West gaf síðast út plötu árið 2019 og hafa aðdáendur því beiðið í ofvæni eftir nýju plötunni. Útgáfa hennar hefur dregist á langinn en átti loksins að koma út í dag. Ennþá bólar ekkert á plötunni og virðast aðdáendur vera orðnir óþreyjufullir eins og sjá má hér að neðan. Kanye in his hotel room trying to find the upload button on Spotify #DONDA pic.twitter.com/fEaxJlqk97— Bazinga (@BBingBBoom7) July 23, 2021 Very true Kanye, very true #DONDA pic.twitter.com/OXn9hfErHI— ML (@Marclevyp) July 23, 2021 My dumbass refreshing Kanye's Spotify page every 20 seconds #DONDA pic.twitter.com/xpHBbrJnQ0— Nik (@BlisstaBeats) July 23, 2021
Hollywood Tónlist Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Fleiri fréttir Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Sjá meira