Þýðir ekki að vola í veirufári Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2021 09:08 Guðni Jóhannesson forseti Íslands bólusettur með Aztrazeniga Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi hvað í þjóðinni búi í veirufárinu. Guðni tjáir sig á Facebook í kjölfar þess að 200 manna samkomubann var kynnt til leiks sem tekur gildi á miðnætti í kvöld. Ríkisstjórnin féllst á flestar tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir innanlands. Þórólfur lagði til að aðgerðirnar stæðu í tvær til þrjár vikur og var niðurstaða heilbrigðisráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum, að láta reglurnar gilda í þrjár viku. „Seigla einkennir fólk sem vegnar vel. Samstaða og samkennd sömuleiðis, með sjálfstæði í hugsun auk virðingar fyrir vísindum og þekkingu,“ segir Guðni. „Það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi í þessu veirufári hvað í okkur býr. Vissulega megum við vera vonsvikin yfir því að þurfa á ný að þola vissar hömlur á daglegt líf okkar. Þær aðgerðir, sem ganga í gildi um helgina, eru þó mildar þegar allt kemur til alls. Fólk heldur áfram að finna lausnir, þreyja þorrann. Einatt hef ég verið stoltur af þjóð minni í þessum faraldri og ég þykist vita að við ætlum áfram að snúa bökum saman í sameiginlegri baráttu okkar.“ Annars er það að frétta af Elizu Reid forsetafrú að hún gaf fyrir helgi blóð í tuttugasta skipti í Blóðbankanum við Snorrabraut. Hún hvetur alla sem mega og geta gefið blóð til að leggja leið sína í blóðgjöf. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Ríkisstjórnin féllst á flestar tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir innanlands. Þórólfur lagði til að aðgerðirnar stæðu í tvær til þrjár vikur og var niðurstaða heilbrigðisráðherra, að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum, að láta reglurnar gilda í þrjár viku. „Seigla einkennir fólk sem vegnar vel. Samstaða og samkennd sömuleiðis, með sjálfstæði í hugsun auk virðingar fyrir vísindum og þekkingu,“ segir Guðni. „Það væri ólíkt okkur Íslendingum að gefast upp og vola eftir að hafa sýnt svo lengi í þessu veirufári hvað í okkur býr. Vissulega megum við vera vonsvikin yfir því að þurfa á ný að þola vissar hömlur á daglegt líf okkar. Þær aðgerðir, sem ganga í gildi um helgina, eru þó mildar þegar allt kemur til alls. Fólk heldur áfram að finna lausnir, þreyja þorrann. Einatt hef ég verið stoltur af þjóð minni í þessum faraldri og ég þykist vita að við ætlum áfram að snúa bökum saman í sameiginlegri baráttu okkar.“ Annars er það að frétta af Elizu Reid forsetafrú að hún gaf fyrir helgi blóð í tuttugasta skipti í Blóðbankanum við Snorrabraut. Hún hvetur alla sem mega og geta gefið blóð til að leggja leið sína í blóðgjöf. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid)
Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira