Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2021 17:04 Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Stöð 2/Egill Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. „Staðan er bara mjög erfið. Það eru hundrað og þrjátíu í einangrun hjá okkur núna og húsin orðin full,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. RÚV greindi fyrst frá. Stefnt er að því að opna Hótel Baron í kvöld en það gæti reynst erfitt þar sem það sárvantar starfsfólk. Erfitt að fá fólk Hann segir að það virðist erfiðara að fá starfsfólk nú en áður. „Já það virðist vera. Okkur hefur vanalega gengið vel en núna er fólk í sínum sumarfríum og kannski erfitt að ráða fólk í vinnu sem er bara í mánuð eða svo. Það eru einhverjar umsóknir farnar að berast og svo einhverjir sjálfboðaliðar.“ Fólk í biðstöðu Hann á von á því að Hótel Baron fyllist einnig fljótt. „Margir þurfa að komast að hjá okkur og á næstum dögum þá fyllist þetta hús líka.“ Hvað gera smitaðir þá núna? Bíða þeir bara heima hjá sér? „Já fólk er bara í biðstöðu.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
„Staðan er bara mjög erfið. Það eru hundrað og þrjátíu í einangrun hjá okkur núna og húsin orðin full,“ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. RÚV greindi fyrst frá. Stefnt er að því að opna Hótel Baron í kvöld en það gæti reynst erfitt þar sem það sárvantar starfsfólk. Erfitt að fá fólk Hann segir að það virðist erfiðara að fá starfsfólk nú en áður. „Já það virðist vera. Okkur hefur vanalega gengið vel en núna er fólk í sínum sumarfríum og kannski erfitt að ráða fólk í vinnu sem er bara í mánuð eða svo. Það eru einhverjar umsóknir farnar að berast og svo einhverjir sjálfboðaliðar.“ Fólk í biðstöðu Hann á von á því að Hótel Baron fyllist einnig fljótt. „Margir þurfa að komast að hjá okkur og á næstum dögum þá fyllist þetta hús líka.“ Hvað gera smitaðir þá núna? Bíða þeir bara heima hjá sér? „Já fólk er bara í biðstöðu.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira