Arnór Ingvi lagði upp mark í sigri toppliðsins í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 07:30 Arnór Ingvi Traustason fagnar hér marki Gustavo Bou í nótt með því að hoppa upp á herðar markaskorarans. AP/Mary Schwalm Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution náðu sjö stiga forystu í Austurdeild bandarísku MLS deildarinnar eftir sigur í nótt. New England vann 2-1 sigur á Montréal á heimavelli sínum á Venue Gillette leikvanginum í Foxborough í Massachusetts fylki. Liðið hefur nú 33 stig úr 16 leikjum eða sjö stigum meira en næsta lið sem er Nashville SC. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilaði fyrstu 63 mínúturnar í leiknum og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Argentínumanninn Gustavo Bou á 29. mínútu leiksins. Markið var ekkert smá mark eins og sjá má hér fyrir neðan. The way this goal by Gustavo Bou hits the crossbar not once, but twice ( : @MLS)pic.twitter.com/1drnpp45vZ— B/R Football (@brfootball) July 25, 2021 Bou bætti við öðru marki á 73. mínútu en Djordje Mihailovic minnkaði muninn fyrir CF Montréal sex mínútum síðar. Arnór Ingvi er kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu fimmtán leikjum sínum með New England en hann skoraði bæði mörkin sín í 5-0 sigri á Inter Miami í leiknum á undan. Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal liðsins. Guðmundur Þórarinsson sat allan tímann á bekknum þegar lið hans New York City vann 5-0 sigur á Orlando City. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir fékk heldur ekki að koma inn á þegar lið hennar Houston Dash tapaði 1-0 á heimavelli á móti toppliði Portland Thorns. Eina marki leiksins kom eftir aðeins 32 sekúndur. MLS Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
New England vann 2-1 sigur á Montréal á heimavelli sínum á Venue Gillette leikvanginum í Foxborough í Massachusetts fylki. Liðið hefur nú 33 stig úr 16 leikjum eða sjö stigum meira en næsta lið sem er Nashville SC. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilaði fyrstu 63 mínúturnar í leiknum og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Argentínumanninn Gustavo Bou á 29. mínútu leiksins. Markið var ekkert smá mark eins og sjá má hér fyrir neðan. The way this goal by Gustavo Bou hits the crossbar not once, but twice ( : @MLS)pic.twitter.com/1drnpp45vZ— B/R Football (@brfootball) July 25, 2021 Bou bætti við öðru marki á 73. mínútu en Djordje Mihailovic minnkaði muninn fyrir CF Montréal sex mínútum síðar. Arnór Ingvi er kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu fimmtán leikjum sínum með New England en hann skoraði bæði mörkin sín í 5-0 sigri á Inter Miami í leiknum á undan. Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal liðsins. Guðmundur Þórarinsson sat allan tímann á bekknum þegar lið hans New York City vann 5-0 sigur á Orlando City. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir fékk heldur ekki að koma inn á þegar lið hennar Houston Dash tapaði 1-0 á heimavelli á móti toppliði Portland Thorns. Eina marki leiksins kom eftir aðeins 32 sekúndur.
MLS Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira