Fyrirliði Alfreðs fékk rautt spjald en fyrsti sigurinn kom samt í hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 07:46 Alfreð Gíslason sést hér á hliðarlínunni í leiknum á móti Argentínu í nótt. AP/Pavel Golovkin Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu eru komnir á blað á Ólympíuleikunum eftir átta marka sigur á Argentínu í öðrum leik sínum. Þýska liðið vann 33-25 sigur á Argentínu eftir að hafa verið aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Hornamennirnir Timo Kastening og Marcel Schiller voru markahæstir með sjö mörk hvor. Andreas Wolff var líka flottur í markinu. An admirable fight from Argentina but Germany take the two points as they record their first victory at #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/eaypNvzJBQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Þjóðverjar töpuðu með einu marki á móti Spánverjum í fyrsta leik sínum á mótinu en Argentína hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins, var að spila sinn tvö hundraðasta landsleik sinn en hann endaði á leiðinlegan hátt. Gensheimer fékk rautt spjald fyrir að skjóta í höfuð markvarðarins Juan Bar í vítakasti. Gensheimer skoraði ekki mark í leiknum. Heimsmeistarar Dana hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu eftir fimm marka sigur á Egyptalandi í dag, 32-27. Egyptar voru reyndar einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Mikkel Hansen skoraði níu mörk fyrir Dani í leiknum en sjö komu úr vítum. Mathias Gidsel var með átta mörk. Erster Olympia-Sieg in Tokio! #ARGGER #wirfuerD #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball @TeamD : @ihf_info pic.twitter.com/mY1dgjtmhf— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) July 26, 2021 Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Þýska liðið vann 33-25 sigur á Argentínu eftir að hafa verið aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Hornamennirnir Timo Kastening og Marcel Schiller voru markahæstir með sjö mörk hvor. Andreas Wolff var líka flottur í markinu. An admirable fight from Argentina but Germany take the two points as they record their first victory at #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/eaypNvzJBQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Þjóðverjar töpuðu með einu marki á móti Spánverjum í fyrsta leik sínum á mótinu en Argentína hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins, var að spila sinn tvö hundraðasta landsleik sinn en hann endaði á leiðinlegan hátt. Gensheimer fékk rautt spjald fyrir að skjóta í höfuð markvarðarins Juan Bar í vítakasti. Gensheimer skoraði ekki mark í leiknum. Heimsmeistarar Dana hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu eftir fimm marka sigur á Egyptalandi í dag, 32-27. Egyptar voru reyndar einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Mikkel Hansen skoraði níu mörk fyrir Dani í leiknum en sjö komu úr vítum. Mathias Gidsel var með átta mörk. Erster Olympia-Sieg in Tokio! #ARGGER #wirfuerD #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball @TeamD : @ihf_info pic.twitter.com/mY1dgjtmhf— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) July 26, 2021
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira