Otelo látinn 84 ára að aldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júlí 2021 07:45 Otelo var einn forsprakka Nellikubyltingarinnar, Getty/Giorgio Piredda Portúgalski uppreisnarleiðtoginn Otelo Saraiva de Carvalho lést í gær, 84 ára að aldri. Otelo, eins og hann er best þekktur, dó á hersjúkrahúsi í Lissabon í gær að sögn uppreisnarhópsins April Captains. Otelo lék lykilhlutverk í uppreisninni 1974, sem batt endi á fjögurra áratuga harðstjórn Antonio de Oliveira Salazar og Marcelo Caetano. Uppreisnin fór friðsamlega fram og valt af stað félagslegri, efnahagslegri og pólitískri byltingu í landinu. Otelo fæddist í Mósambík, sem þá var portúgölsk nýlenda, árið 1936. Hann gekk til liðs við portúgalska herinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins þegar Portúgal átti í miklu stappi við nýlendur sínar sem þá voru að berjast fyrir sjálfstæði. Hann hrundi af stað Nellikubyltingunni þann 25. apríl 1974 sem varði þó ekki nema einn dag. Eftir uppreisnina gerði Otelo tvær tilraunir til að verða forseti landsins en var kjörinn í hvorugt skipti. Árið 1987 var hann svo dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir tengsl sín við öfgavinstrihópinn FP-25, sem gerði fjölda mannskæðra árása á níunda áratugnum. Hann var svo náðaður árið 1996. Portúgal Andlát Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Otelo lék lykilhlutverk í uppreisninni 1974, sem batt endi á fjögurra áratuga harðstjórn Antonio de Oliveira Salazar og Marcelo Caetano. Uppreisnin fór friðsamlega fram og valt af stað félagslegri, efnahagslegri og pólitískri byltingu í landinu. Otelo fæddist í Mósambík, sem þá var portúgölsk nýlenda, árið 1936. Hann gekk til liðs við portúgalska herinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins þegar Portúgal átti í miklu stappi við nýlendur sínar sem þá voru að berjast fyrir sjálfstæði. Hann hrundi af stað Nellikubyltingunni þann 25. apríl 1974 sem varði þó ekki nema einn dag. Eftir uppreisnina gerði Otelo tvær tilraunir til að verða forseti landsins en var kjörinn í hvorugt skipti. Árið 1987 var hann svo dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir tengsl sín við öfgavinstrihópinn FP-25, sem gerði fjölda mannskæðra árása á níunda áratugnum. Hann var svo náðaður árið 1996.
Portúgal Andlát Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira