Aftur svekkjandi eins marks tap hjá lærisveinum Arons Kristjáns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 12:07 Það hefur verið mikil spenna í fyrstu tveimur leikjum Barein á Ólympíuleikunum. Hér reynir Aron Kristjánsson að koma skilboðum inn á völlinn á meðan varmannabekkur hans fagnar marki. EPA-EFE/WU HONG Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein voru nálægt því að vinna sinn fyrsta leik í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Barein var yfir stóran hluta leiksins á móti Portúgal en varð á endanum að sætta sig við eins marks tap, 25-26. Barein tapaði fyrsta leik sínum í keppninni með einu marki á móti Svíum og þetta var því annað nauma tapið í röð. Portúgal var að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. First Olympic win for Portugal! Portugal take their first victory at their debut Games after a close battle to the buzzer versus Bahrain #Olympics #Tokyo2020 pic.twitter.com/8YsBtSMKdE— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Mohamed Ahmed var markahæstur hjá Barein með átta mörk en Husain Alsayyad skoraði sex mörk. Alsayyad skoraði úr öllum skotum sínum í fyrri hálfleik en klikkaði á öllum skotunum í þeim síðari. Ahmed fékk tækifæri til að jafna metin í lokin en skaut þá í söng úr vítakasti. Barein liðið lenti undir í byrjun en komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og var einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Husain Alsayyad skoraði sex mörk úr sex skotum í fyrri hálfleiknum. Barein náði tveggja marka forystu í seinni hálfleiknum en Portúgalar hleyptu þeim ekki lengra frá sér. Portúgalar náðu síðan að jafna og loks komast yfir, 26-25, með marki úr hraðaupphlaupi þegar ein mínúta var eftir. Aron tók þá leikhlé og setti upp síðustu fjörutíu sekúndur leiksins. Barein fékk vítakast tuttugu sekúndum fyrir leikslok en skutu í stöng. Portúgalar fengu boltann og héldu forystu sinni út leikinn. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Barein var yfir stóran hluta leiksins á móti Portúgal en varð á endanum að sætta sig við eins marks tap, 25-26. Barein tapaði fyrsta leik sínum í keppninni með einu marki á móti Svíum og þetta var því annað nauma tapið í röð. Portúgal var að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. First Olympic win for Portugal! Portugal take their first victory at their debut Games after a close battle to the buzzer versus Bahrain #Olympics #Tokyo2020 pic.twitter.com/8YsBtSMKdE— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Mohamed Ahmed var markahæstur hjá Barein með átta mörk en Husain Alsayyad skoraði sex mörk. Alsayyad skoraði úr öllum skotum sínum í fyrri hálfleik en klikkaði á öllum skotunum í þeim síðari. Ahmed fékk tækifæri til að jafna metin í lokin en skaut þá í söng úr vítakasti. Barein liðið lenti undir í byrjun en komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og var einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Husain Alsayyad skoraði sex mörk úr sex skotum í fyrri hálfleiknum. Barein náði tveggja marka forystu í seinni hálfleiknum en Portúgalar hleyptu þeim ekki lengra frá sér. Portúgalar náðu síðan að jafna og loks komast yfir, 26-25, með marki úr hraðaupphlaupi þegar ein mínúta var eftir. Aron tók þá leikhlé og setti upp síðustu fjörutíu sekúndur leiksins. Barein fékk vítakast tuttugu sekúndum fyrir leikslok en skutu í stöng. Portúgalar fengu boltann og héldu forystu sinni út leikinn.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira