Nik Chamberlain: Frábær leið til að byrja leikinn Sverrir Már Smárason skrifar 27. júlí 2021 22:15 Nik var að vonum ánægður í kvöld. vísir/hulda margrét Þróttur R. unnu góðan 3-0 sigur á Keflvíkingum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. „Mjög ánægður með sigurinn. Í fyrri hálfleik skorum við snemma mjög gott mark en verðum svo frekar kærulausar, gerðum illa í ákveðnum stöðum og gáfum Keflavík nokkrar opnanir. Í seinni hálfleik stýrðum við leiknum og vorum heilt yfir mjög góðar. Taktíska frammistaðan var góð og þetta var góð leikstjórn,“ sagði Nik um sigurinn. Þróttur skoraði snemma í bæði fyrri og seinni hálfleik og fékk við það smá andrými. Nik var ánægður með mörkin en ósáttur við það sem fylgdi á köflum. „Frábær leið til að byrja leikinn, þetta var líkt leiknum gegn Fylki að mörgu leyti þar sem við gefum aðeins eftir á köflum. Í seinni skorum við snemma líka og höldum svo út eftir það,“ sagði Nik. Linda Líf Boama byrjaði á bekknum í kvöld og sömuleiðis Guðrún Gyða sem skoraði síðast gegn Val og aftur í kvöld. Nik er ánægður með samkeppnina sem er að myndast en þó eru nokkrir leikmenn á leið út í Háskólanám. „Mjög góð staða fyrir þjálfara, Guðrún Gyða er þó á leið til Bandaríkjanna í skóla en hún hefur verið frábær í síðustu leikjum. Linda Líf hefur spilað vel en við vildum breyta aðeins til og að geta skipt leikmanni inná með hennar hraða og kraft hræðir önnur lið. Þetta er góður hausverkur en í hverjum leik skiptir það máli móti hverjum við spilum,“ sagði Nik. Með sigri fer Þróttur upp í 3.sæti deildarinnar, í bili í það minnsta, en með tapi hefði liðið getað sogast niður í fallbaráttu. „Við erum ánægð þar sem við erum í dag, þetta var 6 stiga leikur. Hefðum við tapað þá hefðu aðeins verið 3 stig niður í fallsæti en með sigri erum við 9 stigum frá. Vonandi getum við bætt það. Við settum okkur markmið um að halda okkur í deildinni og fall er ennþá tölfræðilega mögulegt en við sýnum gæði og viljum hafa gaman að þessu,“ sagði Nik svo að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
„Mjög ánægður með sigurinn. Í fyrri hálfleik skorum við snemma mjög gott mark en verðum svo frekar kærulausar, gerðum illa í ákveðnum stöðum og gáfum Keflavík nokkrar opnanir. Í seinni hálfleik stýrðum við leiknum og vorum heilt yfir mjög góðar. Taktíska frammistaðan var góð og þetta var góð leikstjórn,“ sagði Nik um sigurinn. Þróttur skoraði snemma í bæði fyrri og seinni hálfleik og fékk við það smá andrými. Nik var ánægður með mörkin en ósáttur við það sem fylgdi á köflum. „Frábær leið til að byrja leikinn, þetta var líkt leiknum gegn Fylki að mörgu leyti þar sem við gefum aðeins eftir á köflum. Í seinni skorum við snemma líka og höldum svo út eftir það,“ sagði Nik. Linda Líf Boama byrjaði á bekknum í kvöld og sömuleiðis Guðrún Gyða sem skoraði síðast gegn Val og aftur í kvöld. Nik er ánægður með samkeppnina sem er að myndast en þó eru nokkrir leikmenn á leið út í Háskólanám. „Mjög góð staða fyrir þjálfara, Guðrún Gyða er þó á leið til Bandaríkjanna í skóla en hún hefur verið frábær í síðustu leikjum. Linda Líf hefur spilað vel en við vildum breyta aðeins til og að geta skipt leikmanni inná með hennar hraða og kraft hræðir önnur lið. Þetta er góður hausverkur en í hverjum leik skiptir það máli móti hverjum við spilum,“ sagði Nik. Með sigri fer Þróttur upp í 3.sæti deildarinnar, í bili í það minnsta, en með tapi hefði liðið getað sogast niður í fallbaráttu. „Við erum ánægð þar sem við erum í dag, þetta var 6 stiga leikur. Hefðum við tapað þá hefðu aðeins verið 3 stig niður í fallsæti en með sigri erum við 9 stigum frá. Vonandi getum við bætt það. Við settum okkur markmið um að halda okkur í deildinni og fall er ennþá tölfræðilega mögulegt en við sýnum gæði og viljum hafa gaman að þessu,“ sagði Nik svo að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira