Heimsleikarnir byrja í dag á miklum buslugangi í vatninu við Madison Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 11:00 Frá keppni á kajak en þessi mynd tengist heimsleikunum í CrossFit þó ekki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig besta CrossFit fólk heimsins stendur sig í kajakróðri í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Keppendur í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit mega nota blöðkur í fyrstu grein heimsleikanna sem er samsett grein af útisundi og kajakróðri í 39,4 ferkílómetra vatni. Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum. CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum.
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira