Búnar að jafna félagsmetið þótt að það séu enn sex leikir eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 15:01 Það hefur verið gaman hjá stelpunum í Þrótti í sumar. Hér fagna þær marki frá Ólöfu Sigríði Kristinsdóttur sem er orðin markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild frá upphafi. Vísir/Hulda Margrét Þróttarakonur hoppuðu upp um þrjú sæti í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær eftir 3-0 sigur á Keflavík í Laugardalnum. Þróttur fór úr sjötta sætið og upp í þriðja sætið með þessum sigri. Liðið er með jafnmörg stig og Selfoss en er með betri markatölu. Mörk liðsins skoruðu þær Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Shea Moyer og Guðrún Gyða Haralz. Þetta var fjórði deildarleikur liðsins í sumar þar sem liðið skorar þrjú mörk eða fleiri. Þetta er þegar orðið sögulegt sumar fyrir kvennalið félagsins enda liðið komið í bikarúrslitaleikinn í fyrsta skiptið og í gær jafnaði liðið stigamet félagsins í efstu deild. Þróttur hefur unnið fjóra deildarleiki í sumar og allir sigrar hafa komið í átta síðustu leikjum liðsins. Þróttur gerði þrjú jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sumarsins. Þróttur er nú komið með átján stig í fyrstu tólf leikjum sínum en liðið sett nýtt met með því að ná í átján stig í sextán leikjum í fyrrasumar. Þróttaraliðið fær því sex leiki til viðbótar til að bæta þetta met og liðið er enn fremur aðeins tveimur mörkum frá því að slá markamet félagsins í efstu deild. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði fyrsta mark Þróttar í gær og lagði upp annað markið. Hún er núna komin með 7 mörk í 9 leikjum í sumar og alls 13 mörk í 23 leikjum með Þrótti í efstu deild. Ólöf er orðin markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild kvenna. Þróttur hefur unnið 4 af 8 leikjum þar sem Ólöf Sigríður hefur verið í byrjunarliðinu í sumar og aðeins tapað tveimur. Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar) Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Þróttur fór úr sjötta sætið og upp í þriðja sætið með þessum sigri. Liðið er með jafnmörg stig og Selfoss en er með betri markatölu. Mörk liðsins skoruðu þær Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Shea Moyer og Guðrún Gyða Haralz. Þetta var fjórði deildarleikur liðsins í sumar þar sem liðið skorar þrjú mörk eða fleiri. Þetta er þegar orðið sögulegt sumar fyrir kvennalið félagsins enda liðið komið í bikarúrslitaleikinn í fyrsta skiptið og í gær jafnaði liðið stigamet félagsins í efstu deild. Þróttur hefur unnið fjóra deildarleiki í sumar og allir sigrar hafa komið í átta síðustu leikjum liðsins. Þróttur gerði þrjú jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sumarsins. Þróttur er nú komið með átján stig í fyrstu tólf leikjum sínum en liðið sett nýtt met með því að ná í átján stig í sextán leikjum í fyrrasumar. Þróttaraliðið fær því sex leiki til viðbótar til að bæta þetta met og liðið er enn fremur aðeins tveimur mörkum frá því að slá markamet félagsins í efstu deild. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði fyrsta mark Þróttar í gær og lagði upp annað markið. Hún er núna komin með 7 mörk í 9 leikjum í sumar og alls 13 mörk í 23 leikjum með Þrótti í efstu deild. Ólöf er orðin markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild kvenna. Þróttur hefur unnið 4 af 8 leikjum þar sem Ólöf Sigríður hefur verið í byrjunarliðinu í sumar og aðeins tapað tveimur. Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar)
Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar)
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira