„Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júlí 2021 10:30 Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. Ína er viðmælandi Sigurðar Hólmars Jóhannessonar í nýjasta þætti Spjallsins með Góðvild sem birtist á Vísi í gær. Horfa má á þáttinn hér fyrir neðan. Í gegnum sína sorg kynntist hún öðrum ekkjum sem fundu að það vantaði stað fyrir fólk til að takast á við sorgina í öllum þeim formum sem sorgin kemur fram í. Þær stofnuðu Facebook hóp sem sprakk út og í framhaldi af því var stofnað félag sem heitir Ljónshjarta. Síðar tóku formenn helstu sorgarfélagan á Íslandi sig saman um að stofna Sorgarmiðstöðina. Ína var þar á meðal og fékk það hlutverk að koma henni á laggirnar. Ína fer yfir margskonar tegundir af sorg og mikilvægi þess að í hverjum hópi er fólk sem er að upplifa svipaða sorg og í hverjum hópi eru tveir fagaðilar sem stýra umræðunni. Í dag eru tíu tegundir af stuðningshópastörfum í Sorgarmiðstöðinni og margir hópar innan hverrar tegundar. Sorgarorlof sé nauðsynlegt Sorgarmiðstöðin er staðsett í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði sem er gamli Sankti Jósefsspítali. Þar er margvíslega þjónustu að finna eins og Janus heilsuefling, Parkinson og Alzheimersamtökin, markþjálfar, yoga og fleira. Ína segir sorgarorlof nauðsynlegt því það veiti fólki svigrúm til að takast á við sorgina. Þá geti aðstandur sýnt stuðning í verki á ýmsan hátt. „Það sem fólk getur gert fyrir þá sem eru að upplifa sorg er að hlusta og bjóðast til þess að taka að sér lítil verkefni fyrir aðstandendur,“ segir Ína. Mikilvægt sé að vera til staðar. „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“, segir Ína. Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020. Spjallið með Góðvild Tengdar fréttir Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 Í bullandi réttindabaráttu á meðan aðrir foreldrar skipulögðu bingó „Mér finnst að við í nútímasamfélagi ættum að geta gert miklu betur. Við erum fjárhagslega vel stætt samfélag, við erum í þeim hluta heimsins sem hefur það best,“ segir Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir og móðir fatlaðs manns. 29. júní 2021 23:01 Ósanngjarnt að þetta sé eina námið sem stendur fötluðum til boða Lára Þorsteinsdóttir, 22 ára kona með einhverfu, gagnrýnir framboð á námi við Háskóla Íslands fyrir fatlað fólk og segir það mjög takmarkað. Fatlaðir eigi rétt á menntun eins og aðrir og því þurfi að bæta úr þessu. 15. júní 2021 07:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar hefur kynnst sorginni af eigin raun. Hún missti barn á meðgöngu og svo seinna eiginmann og barnsföður sinn Árna Sigurðsson. Ína er viðmælandi Sigurðar Hólmars Jóhannessonar í nýjasta þætti Spjallsins með Góðvild sem birtist á Vísi í gær. Horfa má á þáttinn hér fyrir neðan. Í gegnum sína sorg kynntist hún öðrum ekkjum sem fundu að það vantaði stað fyrir fólk til að takast á við sorgina í öllum þeim formum sem sorgin kemur fram í. Þær stofnuðu Facebook hóp sem sprakk út og í framhaldi af því var stofnað félag sem heitir Ljónshjarta. Síðar tóku formenn helstu sorgarfélagan á Íslandi sig saman um að stofna Sorgarmiðstöðina. Ína var þar á meðal og fékk það hlutverk að koma henni á laggirnar. Ína fer yfir margskonar tegundir af sorg og mikilvægi þess að í hverjum hópi er fólk sem er að upplifa svipaða sorg og í hverjum hópi eru tveir fagaðilar sem stýra umræðunni. Í dag eru tíu tegundir af stuðningshópastörfum í Sorgarmiðstöðinni og margir hópar innan hverrar tegundar. Sorgarorlof sé nauðsynlegt Sorgarmiðstöðin er staðsett í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði sem er gamli Sankti Jósefsspítali. Þar er margvíslega þjónustu að finna eins og Janus heilsuefling, Parkinson og Alzheimersamtökin, markþjálfar, yoga og fleira. Ína segir sorgarorlof nauðsynlegt því það veiti fólki svigrúm til að takast á við sorgina. Þá geti aðstandur sýnt stuðning í verki á ýmsan hátt. „Það sem fólk getur gert fyrir þá sem eru að upplifa sorg er að hlusta og bjóðast til þess að taka að sér lítil verkefni fyrir aðstandendur,“ segir Ína. Mikilvægt sé að vera til staðar. „Ekki láta ykkur hverfa eftir jarðarförina“, segir Ína. Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020.
Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020.
Spjallið með Góðvild Tengdar fréttir Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45 Í bullandi réttindabaráttu á meðan aðrir foreldrar skipulögðu bingó „Mér finnst að við í nútímasamfélagi ættum að geta gert miklu betur. Við erum fjárhagslega vel stætt samfélag, við erum í þeim hluta heimsins sem hefur það best,“ segir Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir og móðir fatlaðs manns. 29. júní 2021 23:01 Ósanngjarnt að þetta sé eina námið sem stendur fötluðum til boða Lára Þorsteinsdóttir, 22 ára kona með einhverfu, gagnrýnir framboð á námi við Háskóla Íslands fyrir fatlað fólk og segir það mjög takmarkað. Fatlaðir eigi rétt á menntun eins og aðrir og því þurfi að bæta úr þessu. 15. júní 2021 07:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. 13. júlí 2021 12:45
Í bullandi réttindabaráttu á meðan aðrir foreldrar skipulögðu bingó „Mér finnst að við í nútímasamfélagi ættum að geta gert miklu betur. Við erum fjárhagslega vel stætt samfélag, við erum í þeim hluta heimsins sem hefur það best,“ segir Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir og móðir fatlaðs manns. 29. júní 2021 23:01
Ósanngjarnt að þetta sé eina námið sem stendur fötluðum til boða Lára Þorsteinsdóttir, 22 ára kona með einhverfu, gagnrýnir framboð á námi við Háskóla Íslands fyrir fatlað fólk og segir það mjög takmarkað. Fatlaðir eigi rétt á menntun eins og aðrir og því þurfi að bæta úr þessu. 15. júní 2021 07:00