„Ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 23:31 Masomah Ali Zada í keppni dagsins. Tim de Waele/Getty Images Afganska hjólreiðakonan Masomah Ali Zada er á meðal 25 manns sem keppir fyrir lið flóttafólks á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir hana persónulega, heldur einnig fyrir þúsundir kvenna um heim allan sem mega ekki einu sinni ferðast um á reiðhjóli. Ali Zada var á meðal keppenda í götuhjólreiðum á leikunum í dag en það var í fyrsta skipti sem hún tekur þátt í tímatöku á hjólinu. Þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti segir hún þáttöku sína snúast um mikið meira en það. Á meðan hún bjó í Afganistan var hún grýtt með steinum og ávöxtum fyrir það eitt að hjóla um. Aukning hefur verið í árásum á konur, sérstaklega konur með hverskyns völd, í landinu af hendi Talibana síðustu misseri. „Það er mikil ábyrgð sett á herðar mér þar sem ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan og önnur lönd þar sem ekki þykir við hæfi að konur stundi hjólreiðar,“ segir Masomah. Hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni 2016 og hlaut hæli í Frakklandi. Hún hlaut Ólympískan skólastyrk fyrir flóttafólk sem stundar íþróttir og í maí fékk hún sæti í liði flóttafólks á leikunum í Tókýó. „Ég er mjög stolt af því að keppa fyrir hönd liðs flóttafólks og senda með því skilaboð um von og frið.“ segir Masomah Ali Zada. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólreiðar Flóttamenn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Ali Zada var á meðal keppenda í götuhjólreiðum á leikunum í dag en það var í fyrsta skipti sem hún tekur þátt í tímatöku á hjólinu. Þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti segir hún þáttöku sína snúast um mikið meira en það. Á meðan hún bjó í Afganistan var hún grýtt með steinum og ávöxtum fyrir það eitt að hjóla um. Aukning hefur verið í árásum á konur, sérstaklega konur með hverskyns völd, í landinu af hendi Talibana síðustu misseri. „Það er mikil ábyrgð sett á herðar mér þar sem ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan og önnur lönd þar sem ekki þykir við hæfi að konur stundi hjólreiðar,“ segir Masomah. Hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni 2016 og hlaut hæli í Frakklandi. Hún hlaut Ólympískan skólastyrk fyrir flóttafólk sem stundar íþróttir og í maí fékk hún sæti í liði flóttafólks á leikunum í Tókýó. „Ég er mjög stolt af því að keppa fyrir hönd liðs flóttafólks og senda með því skilaboð um von og frið.“ segir Masomah Ali Zada.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólreiðar Flóttamenn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira