Íslendingarnir samstíga í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2021 17:39 Þuríður Erla Helgadóttir. vísir/anton Fyrstu þraut dagsins á heimsleikunum í CrossFit lauk nú rétt í þessu og eru allir íslensku keppendurnir í ágætis málum fyrir framhaldið. Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Í gær fengu keppendur hvíldardag og fara alls fimm greinar fram í dag en þeirri fyrstu er nýlokið. Íslensku konurnar voru afar samstíga í fyrstu grein dagsins sem innihélt meðal annars klifur og sandpokaburð en þær Anníe Mist kláraði þrautina á 12 mínútum og 20 sekúndum, eða sjöunda besta tímanum; Katrín Tanja kláraði skömmu síðar eða á 12 mínútum og 32 sekúndum. Þuríður Erla var svo á tíunda besta tímanum; 12 mínútum og 33 sekúndum. Stökk Þuríður Erla í kjölfarið upp í 16.sæti heildarkeppninnar en þar er Anníe Mist í ellefta og Katrín Tanja í sjötta sæti. Björgvin Karl kláraði þrautina á 12 mínútum og 26 sekúndum og varð ellefti í mark karlamegin. Hann færðist þar með niður um eitt sæti í heildarkeppninni og situr nú í 5.sæti. Hér fyrir neðan má síðan sjá beinar útsendingar frá keppninni en inn á milli fer einnig fram keppni hjá liðum. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Í gær fengu keppendur hvíldardag og fara alls fimm greinar fram í dag en þeirri fyrstu er nýlokið. Íslensku konurnar voru afar samstíga í fyrstu grein dagsins sem innihélt meðal annars klifur og sandpokaburð en þær Anníe Mist kláraði þrautina á 12 mínútum og 20 sekúndum, eða sjöunda besta tímanum; Katrín Tanja kláraði skömmu síðar eða á 12 mínútum og 32 sekúndum. Þuríður Erla var svo á tíunda besta tímanum; 12 mínútum og 33 sekúndum. Stökk Þuríður Erla í kjölfarið upp í 16.sæti heildarkeppninnar en þar er Anníe Mist í ellefta og Katrín Tanja í sjötta sæti. Björgvin Karl kláraði þrautina á 12 mínútum og 26 sekúndum og varð ellefti í mark karlamegin. Hann færðist þar með niður um eitt sæti í heildarkeppninni og situr nú í 5.sæti. Hér fyrir neðan má síðan sjá beinar útsendingar frá keppninni en inn á milli fer einnig fram keppni hjá liðum.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30