Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2021 18:58 Valskonur komnar með aðra hönd á Íslandsmeistaratitilinn Vísir/Elín Björg Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Reyndar komust Fylkiskonur óvænt í forystu strax á fimmtu mínútu leiksins þegar Bryndís Arna Níelsdóttir kom heimakonum yfir en leikið var á Wurth-vellinum í Árbæ. Valskonur voru fljótar að jafna metin því Mist Edvardsdóttir skoraði á 13.mínútu og kom gestunum svo í forystu skömmu síðar eða á 15.mínútu. Cyera Makenzie Hintzen skoraði á 17.mínútu og skyndilega var toppliðið komið með góða forystu. Ásdís Karen Halldórsdóttir og Elín Metta Jensen gerðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og gulltryggðu öruggan fjögurra marka sigur Vals, 1-5. Með sigrinum styrkti Valur stöðu sína á toppi deildarinnar og hafa þær nú fjögurra stiga forskot á Breiðablik þegar fimm umferðum er ólokið. Fylkir áfram í neðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Reyndar komust Fylkiskonur óvænt í forystu strax á fimmtu mínútu leiksins þegar Bryndís Arna Níelsdóttir kom heimakonum yfir en leikið var á Wurth-vellinum í Árbæ. Valskonur voru fljótar að jafna metin því Mist Edvardsdóttir skoraði á 13.mínútu og kom gestunum svo í forystu skömmu síðar eða á 15.mínútu. Cyera Makenzie Hintzen skoraði á 17.mínútu og skyndilega var toppliðið komið með góða forystu. Ásdís Karen Halldórsdóttir og Elín Metta Jensen gerðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og gulltryggðu öruggan fjögurra marka sigur Vals, 1-5. Með sigrinum styrkti Valur stöðu sína á toppi deildarinnar og hafa þær nú fjögurra stiga forskot á Breiðablik þegar fimm umferðum er ólokið. Fylkir áfram í neðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira