Björgvin og Anníe á topp 10 fyrir lokaþraut dagsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2021 22:57 Anníe Mist Þórisdóttir vísir/s2s Þuríður Erla Helgadóttir klífur upp töfluna eftir áttundu þraut heimsleikanna í CrossFit sem fram fer nú um helgina. Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Áttunda greinin kláraðist nú rétt í þessu en þar var keppt í handstöðugöngu. Þuríður Erla hafnaði í 9.sæti og er nú komin upp í 14.sæti í heildarkeppninni. Anníe Mist varð tíunda og er hún einnig í tíunda sæti í heildarkeppninni en Katrín Tanja varð fjórtánda og situr í 12.sæti heildarkeppninnar. Björgvin Karl stóð sig vel og var á sjötta besta tímanum karlamegin og lyfti sér þar með upp í sjöunda sætið í heildarkeppninni þar sem hann er nú 134 stigum á eftir efsta manni. Fimmta og síðasta grein dagsins er enn eftir og ætla má að hún hefjist skömmu fyrir miðnætti. Hér fyrir neðan má síðan sjá beinar útsendingar frá keppninni. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Áttunda greinin kláraðist nú rétt í þessu en þar var keppt í handstöðugöngu. Þuríður Erla hafnaði í 9.sæti og er nú komin upp í 14.sæti í heildarkeppninni. Anníe Mist varð tíunda og er hún einnig í tíunda sæti í heildarkeppninni en Katrín Tanja varð fjórtánda og situr í 12.sæti heildarkeppninnar. Björgvin Karl stóð sig vel og var á sjötta besta tímanum karlamegin og lyfti sér þar með upp í sjöunda sætið í heildarkeppninni þar sem hann er nú 134 stigum á eftir efsta manni. Fimmta og síðasta grein dagsins er enn eftir og ætla má að hún hefjist skömmu fyrir miðnætti. Hér fyrir neðan má síðan sjá beinar útsendingar frá keppninni.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Bein útsending: Annar keppnisdagur okkar fólks á heimsleikunum í CrossFit Eftir hvíldardag í gær þá er komið að öðrum keppnisdegi í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 30. júlí 2021 15:30