Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2021 18:17 Anníe Mist Þórisdóttir hefur staðið sig frábærlega á heimsleikunum sem hún klárar í dag innan við ári eftir að hún varð móðir. Instagram/@crossfitgames Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir Annie Mist eru í fjórða sætinu eftir fyrstu þrjá dagana en Björgvin Karl er í fimmta sæti. Anníe Mist hefur hækkað sig jafnt og þétt en Björgvin Karl hefur verið við toppbaráttuna allan tímann. Anníe Mist varð í öðru sæti í lokagreininni í gær og er aðeins tíu stigum á eftir Kristin Holte sem er í þriðja sætinu. Björgvin Karl er aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu en 89 stigum frá því þriðja. Katrín Tanja er í tólfta sæti og ætlar ekki að blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti í ár og þá er Þuríður Erla Helgadóttir komin upp í fjórtánda sæti en það eru samt 98 stig í Katrínu. Alls fara þrjár greinar fram á heimsleikunum í dag og er dagskráin eftirfarandi. Sú fyrsta hefst klukkan 14.50 að íslenskum tíma. Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni útsendingu en þar er bæði hægt að sjá keppni einstaklinga og svo á milli keppni liða sem hófst klukkan 14.00. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Sjá meira
Ísland á fjóra keppendur á fullorðinsflokki á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa þær Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir Annie Mist eru í fjórða sætinu eftir fyrstu þrjá dagana en Björgvin Karl er í fimmta sæti. Anníe Mist hefur hækkað sig jafnt og þétt en Björgvin Karl hefur verið við toppbaráttuna allan tímann. Anníe Mist varð í öðru sæti í lokagreininni í gær og er aðeins tíu stigum á eftir Kristin Holte sem er í þriðja sætinu. Björgvin Karl er aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu en 89 stigum frá því þriðja. Katrín Tanja er í tólfta sæti og ætlar ekki að blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti í ár og þá er Þuríður Erla Helgadóttir komin upp í fjórtánda sæti en það eru samt 98 stig í Katrínu. Alls fara þrjár greinar fram á heimsleikunum í dag og er dagskráin eftirfarandi. Sú fyrsta hefst klukkan 14.50 að íslenskum tíma. Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma Hér fyrir neðan má fylgjast með keppninni í beinni útsendingu en þar er bæði hægt að sjá keppni einstaklinga og svo á milli keppni liða sem hófst klukkan 14.00. watch on YouTube
Dagskráin á heimsleikunum í dag 1. ágúst Þrettánda grein Karlar klukkan 14.50 að íslenskum tíma Konur klukkan 15:05 að íslenskum tíma - Fjórtánda grein Karlar klukkan 17.00 að íslenskum tíma Konur klukkan 17:30 að íslenskum tíma - Fimmtánda grein Karlar klukkan 18.40 að íslenskum tíma Konur klukkan 19:20 að íslenskum tíma
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Sjá meira