Dæmdur úr leik að kvöldi eftir keppni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 21:39 Þarf líklega að skila þessum. vísir/Getty Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel var nú rétt í þessu dæmdur úr keppni ungverska kappakstursins í Formúla 1 sem fram fór í dag. Vettel sem keppir fyrir Aston Martin var ekki með nægilegt eldsneyti á bíl sínum eftir keppnina en samkvæmt reglum þarf að vera meira en einn líter á tanknum í lok keppni til að hægt sé að taka sýni af eldsneytinu. Aðeins náðust 0,3 lítrar af eldsneyti þegar bíllinn var skoðaður eftir keppnina. BREAKING: Sebastian Vettel has been disqualified from the #HungarianGP, losing his second placeStewards were unable to take the required amount of fuel for sampling following the race pic.twitter.com/Cbts8m9R0f— Formula 1 (@F1) August 1, 2021 Hefur þetta talsverð áhrif á keppni ökuþóra þar sem Vettel varð annar í mark í kappakstrinum í dag en þessi dómur þýðir að Lewis Hamilton færist upp í annað sætið og Carlos Sainz, á Ferrari, fer upp í þriðja sætið. Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Vettel sem keppir fyrir Aston Martin var ekki með nægilegt eldsneyti á bíl sínum eftir keppnina en samkvæmt reglum þarf að vera meira en einn líter á tanknum í lok keppni til að hægt sé að taka sýni af eldsneytinu. Aðeins náðust 0,3 lítrar af eldsneyti þegar bíllinn var skoðaður eftir keppnina. BREAKING: Sebastian Vettel has been disqualified from the #HungarianGP, losing his second placeStewards were unable to take the required amount of fuel for sampling following the race pic.twitter.com/Cbts8m9R0f— Formula 1 (@F1) August 1, 2021 Hefur þetta talsverð áhrif á keppni ökuþóra þar sem Vettel varð annar í mark í kappakstrinum í dag en þessi dómur þýðir að Lewis Hamilton færist upp í annað sætið og Carlos Sainz, á Ferrari, fer upp í þriðja sætið.
Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira